Muninn - 01.04.1966, Blaðsíða 14
á myndfleti. Næstu daga sýndi hann og út-
skýrði fyrir nemendum allmörg verk ís-
lenzkra málara. Bjiirn var hér á vegum List-
kynningar í skólurn, og þótti liann liinn
ágætasti gestur.
Laugardagskvöldið 5. marz liéldu fjórðu-
bekkingar dansleik á Sal og frumfluttu
óperettuna „Ein nótt og tveir dagar“. Ekki
voru viðbrögð allra jákvæð við því verki.
Næsta vika var kristniboðsvika. Föstu-
daginn 11. marz flutti séra Ingólfur Guð-
mundsson erindi í setustofunni um efnið
„Er kristindómurinn lífslygi?“ Að því loknu
varði klerkur skoðanir sínar lyrir spurulum
trúleysingjalýð. Þótti ýmsum þetta hin
bezta skemmtun. Daginn eftir flutti Þórð-
ur Möller, yfirlæknir á Kleppi, erindi trú-
arlegs efnis á Sal. Gerðust fáir til að skilja
mál lians, hvað sem því hefur valdið.
Sunnudaginn 13. endurguldu hinar blóm-
legu Laugalandsmeyjar heimsókn mennt-
skælinga fyrr í vetur.
A mánudag var hringt á Sal og gaf skóla-
meistari þar frí daginn eftir. Síðan var far-
ið í tíma. Um kvöldið liélt hinn fjárþurfi
fimmti bekkur að sjálfsögðu dansleik á
K.E.A. — Mánaðarfríið var notað til Út-
garðsgöngu, en hún var síðast þreytt 1961.
Að göngu þessari er vikið á öðrum stað í
blaðinu.
Föstudaginn 18. marz var nrælskukeppni
í setustofunni á vegum Hugins. Sigurveg-
ari varð Höskuldur Þráinsson, og ennfrem-
ur hlaut Svanur Kristjánsson að verðlaun-
um bók, áritaða af sjálfunr sér.
Laugardaginn 26. konru lringað leikarar
Herranætur M.R. og sýndu leikrit sitt
„Bunbury" eftir Oscar Wilde. Var það lrin
ágætasta sýning.
Mánudaginn 29. nrarz var í setustofunni
málfundur unr félagsnrál. Franrsögu hafði
Höskuldur Þráinsson og leysti það verkefni
prýðisvel af hendi. Fundurinn var líflegur
og fjörugur, enda undir styrkri stjórn
kunnrar félagsmálahetju.
A þriðjudag kom lringað norður á veg-
unr Hugins Sigurður A. Magnússon rithöf-
undur, og var því haldin bókmenntakynn-
ing í setustofunni um kvöldið. Flutti hann
þar erindi um gríska 1 jóðskáldið Gíorgis
Seferis, og síðan var lesið úr ljóðunr skálds-
ins í þýðingu Sigurðar.
Aðalfundur Hugins var lraldinn á Sal
daginn eftir. Að þessu sinni var sjálfkjörið
í öll helztu embætti, og ber það félagsnrála-
áhuganum í skólanum glöggt vitni. ddafði
Jón Baldvinsson verið valinn fornraður
Hugins og Jósep Blöndal ritstjóri Munins
fyrir næsta vetur. Framhaldsaðalfundur var
svo á föstudagskvöld í setustofunni, þar eð
ekki vannst tími til að ljúka fundarstörfum.
Þess má geta, að á fundi þessunr voru af-
greiddar gagnmerkar tillögur ýnrissa álruga-
nranna unr félagsnrál til breytinga á lögunr
Hugins. Því miður voru tillögur þessar
felldar.
Laugardaginn 2. apríl var síðasta sýning
Borgarfilmunnar á vetrinum. Sýnd var
myndin „Becket“, eir auk þess dregið um
happdrættisvinninga. Unr kvöldið lrélt 3.
bekknr hlöðuball á Sal. Aðsókn var sænri-
leg, og skreytingar allar hinar snrekklegustu
af lrendi bekkjarins.
122 MUNINN