Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.1997, Side 17

Muninn - 01.05.1997, Side 17
ÞYNGDARLÖGMÁLIÐ 1933 HUGSUÐURINN 1952 Lauslegur samanburður á þyngd skólanema. Af 170 skrásettum nemendum skólans hafa 159 verið tvívegis vegnir af skólalækni, að venju. Nemendur voru vegnir í síðara sinn 2 mánuðum síðar en vant er. Þeir 11, sem á vantar, hafa af einhverjum orsökum verið fjarverandi, annaðhvort í fyrra eða síðara skiptið. Af þessum 159 hafa 139, eða 87,73% Þyngzt, 1, eða 0,62% hefur staðið í stað, en 19, eða 11,65%, hafa létzt. Meðalþungi einstakra bekkja óx sem hér segir: VI. bekkur V. bekkur IV. bekkur Ill.bekkur A Ill.bekkur B II. bekkurA II. bekkur B I. bekkur -0,75% +4,81% *5,25% +6,16% +5.33% +5.53?° +3,29% +6,309% Sést af þessum tölum að VI. bekkur er einasti bekkurinn, sem hefir negatífa þyngdaraukningu, en 1. bekkur hefur þyngst hlutfallslega mest. í III. bekk B þyngdust allir. Hjá heimavistarnemum óx meðalþunginn um 5,29% en um 3,98 hjá bæjarnemum. Meðalþungi kvenna óx um 2,28% en karla um 5,50%. Þungi allra veginna skólanema nemur 10642,3 kg. Haukur Helgason. TÓBAKSPISTILL 1955 Fyrir nokkru var stofnað hér í skólanum félag, sem hefur að markmiði að efla hina fornu list, neftóbaksítöku. Nefnist félagið „Die Snubftabak Geschellschaft". Félagið hafði í fyrstu talsverð áhrif innan skólans, og þau svo mikil, að jafnvel ungar blómarósir og háttvirtir lærifeður tóku í nefið, bæði opinberlega og í laumi. En nú er svo komið, að gengi neftóbaksinna fer ört minnkandi, og er ekki annað sjáanlegt, en að þessi forni þjóðarsiður sé að deyja út með öllu hér í skóla. Tóbaksmenningin mun hafa staðið hæst í þriðja bekk. Viljum vér til gamans birta félagssöng neftóbaksmanna í þriðja bekk, þann er þeir syngja oftlega. Hljóðar hann þannig: Þriðja bekkjar bestu synir, bátnum mun nú ýtt frá skör. Neytum tóbaks, traustu vinir, tökum það í nef og vör. Ath. Vísurnar má syngja undir tveim lögum, sem bæði eru vel kunn hér í skólanum. í hundrað þúsund ár hef ég legið á meltunni og hugsað. Og nú veit ég að betra er að liggja á bakinu en maganum. Ari Jósefsson. EX í ÖÐRU 1984 Kveinstafir stærðfræðinnar ritaðir á blöð, ofsækja mig heim. Algebran þokar sér upp blýantinn, nagar alla svigana upp að öxlum og seytlast svo niður í dæmið sitt. Handskjálftahlutfall mitt er x í mínus Ég sturlast. Geometrían sneiðir af mér allar línur og slær mér upp í horn. Ég er samsíða. Hjálp! Stærðfræðin stendur sigri hrósandi; tveir í einkunn. Gula bókin liggur opin og hlær. P. Örn '84 AUGLÝSINGAR FRÁ 1964 VERZLID í SÉRVERZLUN! BÆJARINS MESTA ÚRVAL AF TÓBAKSVÖRUM REVKJARI'iPLR, margar ger»ir Einnig: PlPUSTATÍF PÍPUTROÐARAR PÍPUHREINSARAR REYKTÓBAKSVESKI KVEIKJARAR, beniin og gaj ÖSKUBAKKAR SÍGARETTUHULSTUR uun um pakkan. Fyrir dömur og herra SÆLGÆTI, SVALADRYKKIR og margt margt fleira OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 10 Tóbaksbúðin Brckkug. 5, sími 1-28-20 NEMENDUR! HVÍLIÐ YKKUR Á LESTRINUM 0G SETJIÐ ÞÁ SAMAN PLASTMODEL MIKIÐ ÚRVAL Tómstundaverzlunin STRANDGÖTU 17 og GEISLAGÖTU M U N I N N 1 9 9 7 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.