Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Síða 60

Muninn - 01.05.1997, Síða 60
ANDRÚ LDU STRÍÐI mynd: G.S. Stjómmálaáhugi i bernsku Undirritaður var nemandi í Menntaskólanum á Akureyri á árunum 1950-1955 og á þaðan margar minningar, flestar ljúfar. Þá var enn starfrækt við skólann landsprófsdeild í tveimur bekkjum, einskonar leifar af gömlu gagnfræðadeildinni. Bekkir í skólanum voru því sex talsins og hófst menntadeild i 3. bekk. Þegar ég kom til Akureyrar með tvíburabróður mínum Gunnari til að þreyta utanskólapróf upp úr 1. bekk hafði ég að baki tæplega vetur samanlagt í skóla, allt annað var heimanám á Hallormsstað. Ég kom því óþreyttur af skólaveru norður og spenntur að fá að glíma við fræðin. Stjórnmálaáhugi hafði fylgt mér frá bernskuárum, örvaður af átökum heimsstyrjaldarinnar og lestri bóka og blaða um samtímamál. Viðhorf mín til 15 ára aldurs drógu dám af foreldrahúsum, þar sem móðirin sá fyrir kristilegu uppeldi og faðirinn og eldri systkini studdu Framsóknarflokkinn. Tólf HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON ára gamall gekk ég í ungmennafélag sveitarinnar og í Félag ungra framsóknarmanna í Suður-Múlasýslu með undanþágu, en aldursmarkið var 14 ár! Ég hlýddi á útvarpsumræður frá Alþingi af svipuðum áhuga og á útvarpsleikrit. Eftirminnileg var umræðan á Alþingi að kvöldi 29. mars 1949 um inngöngu íslands í NATÓ, sem ég fylgdist með til loka. Sjálfur var ég mjög efins um það skref en lét huggast af svardögum Eysteins Jónssonar og Framsóknarforystunnar um að hér á landi skyldi aldrei vera her á friðartímum. Skiliö við Framsókn Þessir svardagar entust ekki lengi. Aldrei gleymi ég því áfalli sem það var að heyra af því fréttir þar sem ég sat yfir lestri undir landspróf að bandarískur her hefði komið til landsins þá um nóttina með samþykki „lýðræðisflokkanna", Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks. Alþingi var ekki kvatt saman og herstöðvarsamningurinn var ekki 60 MUNINN 1997
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.