Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.05.1997, Qupperneq 71

Muninn - 01.05.1997, Qupperneq 71
vera að gera góða hluti og vera mjög gott núna. Leikhúsið er með margar mismunandi sýningar til þess að ná til sem flestra. Honum finnst Renniverkstæðið vera fínt en er hissa yfir því að Ketilhúsið hafi ekki verið gert að sýningarsal. „Verkið sem ég er að setja á svið núna er náttúrulega bara stórmerkilegur atburður fyrir Akureyringa, ég veit ekki hvort þeir fatta það nokkuð." Halldór var oft spurður hvort hann ætlaði ekki að feta í „fótspor forföðurins” en hann telur það af og frá að það hafi nokkurn tímann orðið honum til framdráttar að heita í höfuðið á honum, ekki frekar en mér að vera skírð eftir ömmu minni, . . . með fullri virðingu. „Ég var mikið spurður og þess vegna hef ég líklega ekki gert það, það er örugglega hægt að sálgreina það á einhvern hátt." Halldór las allar hans bækur og hafði gaman af, það var engin skyldulesning. Honum finnst hann samt ekki meðhöndla verk afa síns á neinn annan hátt en önnur verk. Halldór leikstýrði Dúfnaveislunni í Borgar- leikhúsinu um árið. Þjóðareignin, afi Halldórs, stendur mörgum nær en barnabörnum sínum. Það eru ekki bara afkomendur hans sem eiga þá hættu á að vaxa í skugganum af honum heldur allir sem ætla að ryðjast fram á ritvöllinn. Verk Laxness eldri eru eins og sprengja, þau hafa skilið eftir sig stóran gíg sem erfitt verður fyrir komandi kynslóðir að yfirstíga. Annars er öll list af sama runna sprottin að margra mati. Halldór Einar fann sína hillu í Iífinu snemma eins og afi hans og hefur verið á henni síðan, ánægður með tilveruna. Brostnir botnarnir á kaffibollunum stara út í reykmettað loftið. Ljúfir tónar Ieiða tímann á brott og ég get ekki snúið spólunni við aftur. Ítalía, það eina sem ég á sameiginlegt með viðmælanda mínum annað en reikninginn, sem reyndar hvorugt okkar borgar. Þegar Halldór var ungur fór hann til Ítalíu. Ævintýri biðu hans á hverju götuhorni. Hann fann leikhóp rétt hjá Róm og ætlaði að vera með honum í þrjá mánuði. Þremur árum seinna var hann með sama hópnum á hringferð um Spán. „Ég upplifði þriggja ára bíómynd, við bjuggum í hálfgerðri kommúnu, allir áttu allt saman, fengu jafn mikið af gróðanum, ef hann var einhver. Seinna varð ég Ieiður á þessum lífstíl og kom mér heim.” Þarna situr hann enn skáhallt á móti mér með baseball- húfu á höfðinu og handfjatlar sígarettukveikjarann sinn. Smá agnarbrot af hugrenningum þessa manns hefur verið fest á spóluna og gert að ódauðlegum staðreyndum. Við kveðjumst með handabandi, handtakið er ákveðið og segir sitt um manninn. Halldór þekkir að því er virðist fleiri en ég í bænum og er strax kominn í hrókasamræður á næsta borði. Ég borga, þakka fyrir mig og geng út í íslenska súldina. Þjóðareignin, afi Hallddrs, stendur mörgum nær en barnabörnum sinum. M U N I N N 19 9 7 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.