Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Síða 88

Muninn - 01.05.1997, Síða 88
"Það er heldur ekkert gott fyrir krakka að hafa ótakmarkað fé," heldur Gísli áfram. "Okkur hefur nú aldrei skort það heldur, ekki eftir að við eignuðumst jörðina sjálf." Berst nú talið um víðan völl, og kemur fram í máli bónda að það eina sem honum finnist vanta á heimilið séu konur. "Margir ungir menn eru feimnir við að tala við stúlkur. Þeir vita ekkert um hvað þeir eiga að tala við þessar kvikmyndagellur. Síðan eru allir komnir í þetta listasnobb og halda að þeir séu listamenn. "Ungu skáldin yrkja kvæði, án þess að geta það,” eins og segir í vísunni Þó er það eitt sem ekki vantar á heimilið og eru það dráttarvélar, enda segir bóndi að það sé ekki hægt að búa nema hafa góðan vélakost. Ein John Deere dráttarvél er á bænum að andvirði u.þ.b. 4 milljónir króna, og var það reiknað út að bóndi hefði getað fjárfest í tveimur slíkum í staðinn fyrir að senda þessi átta börn sín í skóla. Þó teljum við að sú fjárfesting hefði eigi borgað sig, því góð menntun verður aldregi metin til fjár. Okkur var nú boðið að setjast til borðs og sannfærðust þá greinarhöfundar endanlega um það að íslensk sveitagestristni er langt í frá að vera útdauð, slíkar voru krásirnar. Að lokinni óhóflegri kaffidrykkju og sætabrauðsáti tókst okkur að króa Þorkel Gíslason af við enda borðsins, en hann er annar sonanna er tekið hafa við búinu. Hann var í skólanum 1977-81 og segir frá því að þegar hann hafi verið á fyrsta ári hafi þau verið fjögur systkinin í skólanum í einu, tvær elstu systurnar í fjórða bekk, einn bróðir í þriðja og svo hann í fyrsta. Hlýtur það að jaðra við að vera einsdæmi í sögu skólans. Þorkell hafði frá mörgu skemmtilegu að segja, m.a. frá þeim sið fjórðubekkinga að fara í vatnsslag í dimmiteringunni. Þá er ekki átt við eins vatnsslag og nú tíðkast á heimavistinni, heldur var þessi af heldur grófara tagi. Notaðar voru ekta brunaslöngur til að ná sem mestum árangri, og munu þess dæmi að fólk hafi beinbrotnað í látunum. Það var einkar vinsælt að taka slönguna, stinga henni upp um buxnaskálm fórnarlambsins, loka fyrir, og setja á fullan styrk. Beinum við þeim tilmælum til núverandi fjórðubekkinga að þeir taki þennan siö upp aftur í vor, og hleypi þar með alvörufjöri í útskriftina. Ljóst er af viðtali þessu að mikinn dug hefur fólkið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.