Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 11

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 11
7 nýir komu í stað hinna, sem aftan úr slitnuðu. Og Siggi var ánægður yfir því og hróðugur með sjálfum sér, að dýrin voru houum eftirlátari en öll- um öðrum og töluðu meira við hann; eiginlega töluðu þau við engan mann nema hann. Við fólkið varð Sigga ekkert belur, þótl hann eltist, því að bæði var það, að fólkið álti þetta varamál, sem hann átti ekki, og svo var kal- inn, sem alt af lifði, og Irauslleysið, svo að hann vildi til einskis flýja og gat til einskis flúið með angur silt og áhyggjur, og ofan á það all bættist, hve illa var farið með nær alla vini hans. Menn þorðu nú síður lil við kisu, þegar Siggi fór að komast upp undir tvítugt, að minsta kosti þegar hann sá til, því að það vissi, að hann vildi ekki láta fara illa með kisu og að lionum var það alvara. En sérstaklega tók hann sárt til heslanna að sjá þá lamda og óskaði margsinnis að þeir vildu bita eða slá í staðinn, og það jafnvel föður hans, scm honum var þó bezt við. Til allrar mildi þurfti sjaldan að slá í Jarp. l’ó var það einu sinni, að bróðir Sigga lamdi Jarp illilega i reiði, af því að Jarpur vildi ekki fara frá hrossunum. En þá slepti Siggi sér alveg og réð á bróður sinn, reif hann af baki og lét svipuna ganga á honum þangað til þeir voru skildir, og var þó Siggi tveimur árum yngri. Hann var allur farinn að tilra og tárin voi’u farin að hrynja, áður en hann stökk af stað og greip í hann og svipuna. IJað bar rcyndar ekki ofl til, að i svo hart færi, en undan hverju höggi fann liann til, sem liann sá, að liestur fékk. Þegar Siggi var réltra 19 ára, bar til litið atvik, scm gerði dálítinn krók á leið lians og hreytti ferðinni. þá um vorið var haldið brúðkaup elzta bróður hans. Brúðurin hal'ði komið þangað stöku sinnum og hafði verið góð við hann og gert honum gott, þegar enginn sá, og því var honum iunilega hlýtl til hennar. Hann hafði nú grunað, að bróðir lians og jiessi stúlka ætluðu að fara að verða hjón, og undi liann þvi vel, að hróðir hans færi i burtu, en hann vildi ekki, að hann fengi jiessa stúlku. Bað var þó ekki af þvi, að hann hefði ástarhug á henni sjálfur eða hugsaði sér að fá hana. Það var öðru nær. Hann hafði stundum hugsað sér að fara upp á fjall og krækja ofan tunglið með hrífu, lil þess að gela skoðað það dálitið betur, cða að safna sér nógu miklu af lóufjöðrum í vængi, en að fá sér stúlku og fara að búa, hafði aldrei komið í nánd við hans hugsanir. Hann vildi að eins ekki, að þessi maður, sem honum var illa við færi að búa með henni og eiga heimili og fénað. l’egar Sigurður sá þau nú sitja saman á brúðarbekknum, setlist jietta all svo að honum, að hann gal ekki horft á veizludýrðina og gekk frá tjaldbúðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.