Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 45

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 45
41 £*$nell og Vígand. s p/jj)f Svelgsá í Helgafellssveit voru tveir hundar svo nefndir, og ætla ég að segja nolckuð frá hundum þessum, eftir sögn hreppstjóra Guðbrandar Sigurðssonar hónda á Svelgsá. — Hundurinn Snell bar margsinnis bréf á milli bæjanna Svelgsár og Hrísa. I5að er nú reyndar stutt bæjarleið, en áin Svelgsá rennur á milli bæjanna. Brú er á ánni, kippkorn íyrir ofan bæinn að Svelgsá. — Þannig atvikaðist það, að Snell varð póstur, að sagt var við hann: »Snell, nú áltu að bera bréf upp í Hrísa, mundu það«.— Síðan var brjefið bundið um hálsinn á honurn, og honum skipað að fara, og það gerði hann og skilaði bréfinu skilvíslega að Hrísum. — Eftir það var höfð taska sem bundin var um háls honum, og bar hann þannig margoft bréf milli hæjanna. — Stundum slóð svo á, að bærinn í Hrisum var lokaður, en þá (ór Snell á gluggann og gelti þar, uns upp var lokið. — Aldrei bar það við, að Snell synti yfir ána, þegar liann bar töskuna, hann fór þá ávaltyfir brúna. Hundurinn Vigand er mest frægur fyrir það, hve slunginn hann var aö stela. — Næsti bær fyrir vestan bæinn að Svelgsá, eru Hólar, þangað lagði Vígand leið sína til að stela, og reif gat á þekjuna á skemmu, sem ýms matvæli voru geymd í, bæði át hann þar og bar burtu jmiislegt. Nú þegar hóndinn í Hólum varð þess var, þá bætti hann gatið á þekjunni, en alt kom fyrir sama. Vígand reif altat úr gatinu. — Loks lók bóndinn það ráð, að tyrfa gatið og stinga mörgum Ijáum í torfurnar þannig: að þjóin voru að innanverðu, en oddarnir stóðu út. — Nú var úr vöndu að ráða fyrir seppa, því nú gat hann ekki komizt þarna inn, þá reif hann gat á mænirinn og slökk svo ofan á gólf, síðan tók hann ljáina úr þakinu þannig, að hann dró ljáina úr torfinu svoleiðis, að hann tók um þjóina, og dró Ijá- ina inn í skemmuna. — Þelta þurfli hann að hafa hugsað sér áður, því hann hefir vilað, að hann myndi ekki komast út um gatið á mæninum. — Eitt var einkennilegt við þennan hund, hann stal aldrei nokkrum hlut heima á Svelgsá, en bar þangað það, sem hann stal, hæði i Hólum og Hrisum. Þessir hundar sýndu mjög mikla skynsemi, hver á sinn hátt; Snell með þvi, að skilja það, sem við hann var sagt, að bera bréfin, synda ekki yfir ána með töskuna, og gelta á glugganum þegar bærinn var lokaður. — Vígand með þvi, að hugsa sér, hvernig hann ælti að komast úl úr skemm- unni, þegar liann gat ekki komist út um gatið á mæninum, og í öðru lagi að stela altaf utan bæjar, en aldrei heima. Ó. Thorlacius, Stykkishólmi. Uýravinurinn, C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.