Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 10

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 10
6 allot, hvert augnaráð. Hver hat'ði silt lillit, alvcg ólikt hinum; hann hefði verið hárviss að þekkja alla þessa vini sina hvern l'rá öðrum, þó að haiin hefði ekki fengið að sjá nema sjálf augun gegnum göl á griniu. Smám saman valdist þó einn úr hópnum, sem honum varð kær- astur; það var Slyggi-Jarpur, Ijögra vetra reiðhestsefni, sem Siggi vissi auð- vitað livorki, að liéti Jarpur né væri styggur. Jarpur var dulur og seintek- inn, en því innilegri þegar hann var unninn, og ólrúlega tiltektasamur og mislyndur, því að stundum lá svo illa á honum, að hann ætlaði varla að líta við, jafnvel þegar Siggi kom með meisinn. En með árunum fann Siggi orsakirnar til hvers dutlungs hjá Jarpi. Oftast var það, að of blanll var undir honum, Iieyið ekki svo sem honum líkaði, ol' seinl gefið eða vatnað, eða eilthvað af þvi lægi. Og svo var Jarpur vinavandur, að hann þokaði sér frá sumum mönnum, eins og ólykt væri al' þeim, og lagði kollhúfurnar, þegar þeir klöppuðu honum eða struku og leil ekki við. En það fann Siggi þá þegar fyrsla veturinn, og þó cnn betur seinna, að Jarpur gladdist í hvert sinn sem liann sá liann og skildi það undarlega vel, þegar Siggi kom i hryggum hug eða var grátandi, og því llýði Siggi fram eftir öllum aldri til hans með tár sin og angur, og var svo að gráta hjá honum, þang- að til hann var orðinn kátur aftur. En Jarpur fann líka þegar Siggi kom að scgja honum einhver gleði- líðindi; þá urðu augun öll í ljósi, og hann horfði oft lengi á Sigga, lengur en allir aðrir. En svo varlega varð Siggi að fara að við Jarp, að aldrei mátti haun strjúka neinum öðrum eða ldappa, og því siður klóra, svo að Jarpur sæi, því að þá varð Jarpur dapur á svipinn og erfði það ofl lengi, en við þetta varð traust Sigga og ást á Jarp enn þá meira og innilegra og og til hans mátli koma með alt, því að hann skildi alt. Um þessa launfundi þeirra vinanna vissi enginn af heimilismönnum, cn það sáu allir, að Jarpur gelck oft að Sigga, þegar þeir voru úti, þó að enginn mætti nærri honum koma annar, og' liann gekk að Jarp i haganum eins og órfi eða hrífu, sem annars var ekki nokkurt viðlit að ná, nema hann væri traðaður með mannsöfnuði. »Ikið er líklega af því að hann er mállaus«, sagði fólkið, og sagði vísl suml vitlausara en það, þó að skilningurinn næði ekki svo langt, að það gæti ráðið þessa gátu. Svona lifði Siggi lilli lííi sínu eingöngu með heslunum og kisu og siðar með sauðfénu. Hann skildi skepnurnar, hvert viðvik, hvert augna- ráð, og þær skildu hann eins og þær skilja hver aðra. Og svona leið fram eftir öllum aldri, enda var liann mesl hjá þeim við gæzlu þeirra og hirð- ingu, þvi að hver smokraði þeim störfum af sér sem gat yfir á Sigga eins og ílcstum öðrum. A þessum vinahóp varð ekki önnur breyting cn sú, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.