Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 20

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 20
16 Það lít ur út fyrir, að Gimbill hafi reiðst svona mikið við drénginn fyrir höggin og aldrei gelað gleymt því. En svo bendir það á töluvert minni, að haustið eftir skildi hann strax hyrja á því sama. Sanðnrinn. lCg var á ellefla ári þegar saga þessi gerðist. I’að var um jólaleytið í snjóleysi og góðri tíð. Eitt kvöld vantaði velurgamlan sauð. Eg var sendur snemma morguninn eftir að leita hans, fór ég þá til næsta bæjar sem var klukkutíma gangur. Þegar ég kom á bæinn hítti ég vinnumann- inn og sagði hann mér, að sauðúrinn hefði verið þar um nóttina og inni i Lækjarhúsinu; cn »gamli maðurinn«, það var húsbóndinn, befði laumað lionum út um morguninn, þegar bann licíði farið að gefa. Kvaðst vinnu- maður hafa nýlega heyrt sauðinn jarma í brekkunni fyrir ofan bæinn. Mig fýsti nú ekki að sjá húsbóndann, er ég frétti, hvernig viðlökur sauðurinn hafði fengið. líg kvaddi því vinnumann og héll af stað og upp i brekkuna. Þá var varla orðið fullbjárt og tók ég þvi það ráð að kalla á sauðinn, ef ske kynni að hann tæki undir. rað hreyf, sauðsi tók undir og kom hlaupandi lil mín lengst ofan úr brekku. Eg sá það á lionum, að hann þekti mig, enda var ég stundum með fénu, þegar það var rekið á beit. Ýmsar kindur voru í fénu, cr ég hafði miklar mætur á og talaði við, en sauðurinn var ekki þar á meðal. Samt þekti hann mig svona vel og gat ég látið hann elta mig alla leið heim með þvi að smákalla á hann. Lííseigja liinda.1'. Jónas heitinn Jónsson, er bóndi var á Helgaslöðum í Reykjadal og viðar þar nyrðra, dáinn um aldamót og þá gamall maður, sagði mér sögu þá, sem hér í'er á eftir. Jónas var viðurkendur bezti íjármaður. A sínum yngri árum var hann eilt sinn vinnumaður á Kasthvammi í Laxárdal. Þá vildi það til á einu hausti, að slórfeldar hríðar gerði skömmu eftir göngur, setli niður mikinn snjó og margir mistu fé í fönn. Atján vikum síðar kom svo bráð iiláka, er tók snjóinn, og fundu menn þá kindur sínar dauðar. í Kasthvammi hagar svo til, að þar er hraun með smá-helliskútum. Var nú farið að leila að dauðum kindum í hellunum þegar snjóinn tók. í leitinni gengur Jónas að helli einum, er hann þekti. Var þá að eins ör- lítil hola í gegnum skaflinn, sem var fyrir hellismunnanum, Jónas mokar |)á upp dyrnar og finnur lifaudi á í hellinum. Ærin var veturgömul og var þarna alein. Jónas sagði mér, að hún hefði verið rétt um 18 vikur í hellinum og að hún liefði ekki haft nokkuð teljandi að éla. Hann sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.