Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 66

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 66
62 Prjár smásögur. Móra. Þegar foreldrar mínir iluttusl liingað að Tóftum, liafði árið áður búið hér ekkja, sem Guðrún hét og andaðist sama árið. Hún átli tík, er kölluð var Móra. Þegar heimilisfólkið, sem var hér sama daginn sem við komum hingað, flutti sig burtu, ætlaði pað að fara mcð Móru, en hún kaus heldur að vera kyr í bæli sínu hjá ókunnugu fólki, heldur en að fylgja pví fólkinu, sem hún hafði alist upp hjá. Um vorið eignaðist hún livolpa, sem var fargað, nema einum, sem var látinn til næsta bæj- ar. En fyrsta morguninn eftir að livolpurinn var íluttur frá Móru, var liún komin að bæjardyrunum með hann fyrir fótarferðartíma. Hún hafði sótt hann og borið hann heim til sín En Móra liafði ekkert gagn af pessu, pvi hvolpurinn var fluttur aftur frá henni og heim til sín. Þegar Móra sá, að liúsbændur hennar vildu elcki lofa henni að hafa hvolpinn, pá liætti hún við að sækja hann, en fór i langan tíma á hverjum degi og lét hvolpinn sjúga sig. Móðurtrygðin var ekki lítil hjá henni. Svo var Móra móður minni fylgispök, að hún elti liana hvert spor, út og inn um bæinn. Til eru peir menn, sem pykir sér vera misboðið með pvi að kalla petta og pvílíkt, hjá dýrunum, Irygð og móðarást, en pví miður cru sumir fátækari af pessum eiginleikum en sum dýr, pó skynlaus séu kölluð. Rútur. Faðir minn álli svartstrútótlan hund, sem var æltaður frá Rútsstöðum og nefnd- ur Rútur. Hann var stór vexti, mikill fyrir sér, og mesla trjrgðatröll. Hann vildi altaf fylgja föður minum, hvert sein hann fór. Fegar hann var lokaður inni, er faðir minn fór í burtu, varð að gæta pess, að hann kæmist ekki að glugga, pví, ef hann gat komið pvi við, braut hann gluggann og stökk út. Var liann pá aldrei lengi að finna för föð- ur míns. Einu sinni, sem oftar, fór faðir minn að Stokkseyri. Pað er röskur klukkutíma gangur. Lækur er á leiðinni, og við hann skildi faðir minn ei'tir gönguprik sitt. Rútur var lokaður inni, pegar faðir minn fór að heiman, en losnaði úr varðhaldinu og hljóp á cftir honum. En pegar faðir minn kom til baka, pá sat Rútur geltandi hjá prikinu við lækinn og beið hans par. Hann heflr treyst pví, að faðir minn vitjaði göngupriks síns, en í pví felst talsverð hugsun. Rútur varð gamall, en sömu trygð hélt hann við húsbónda sinn lil dauðadags. Snati. Vorið 1910 fæddist Snati, og varð mjög fylgispakur við föður minn og bróður. Snemma bar á góðri greind hjá honam. — Um veturinn fór Sigurður bróðir minn á pilskip við Faxaílóa, og fylgdi faðir ininn honum á leið. Snati fylgdist með peim. En pegar feðgarnir skildu, gleymdi faðir minn að taka Snata heim með sér, svo hundur- inn fylgdi Sigurði, sem ekki tók eftir pessu, fyr en of seint. Þegar Sigurður kom í náltstað sinn á Kolviðarhóli, talaðist svo til, milli bónd- ans par og bróður míns, að Snati yrði par eftir, ef ske kynni að hægt yrði að senda hann heim með ferðamönnum. En Snati var ekki purfandi fyrir fylgd. Hann rataði sjálfur, og hljóp af stað á priðja degi, og kom heim sama dag, í rökkurbyrjun, pegar faðir minn var við lieygarðinn. Varð pá mikill fagnaðarfundur með peim báðum. Petta vit og ratvísi var Snati búinn að fá, pó hann væri ekki nema rúmlega hálfs árs gamall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.