Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 69

Dýravinurinn - 01.01.1916, Page 69
Um æðarvarp. Par sem Fnjóská rennur út í Eyjafjörð er breytt undirlendi, sem myndast hefir ai' framburði árinnar í margar aldir. Sléttlendi þessu hefir áin svo skift með kvislum i marga hólma stærri og minni, sem allir tilheyrðu Laufás- landareign. I hólmum þessum voru sam- tals 26 æðarhreiðun Þegar faðir minn kom þangað 1826, en ekki voru íleiri cn 1 og 3 hreiður í hverjum hólma. Honum sýndist, að þclta gæti verið visir til æðarvarps, og lör því að reyna, hvort ekki væri mögulcgt að lokka fugl- ana til að verpa fleiri saman í sama hólma. Pegar þctta var, var dálitill skógur í Laufási yzt við landa- merki, þar voru svo höggnar bcinar 3. og 4. al. háar birki- hríslur, og fluttar í 3—4 hest- burðum niður i liólma næst sjónum; þar voru svo hrísl- urnar reknar niður mcð 2—3 faðma millibili, og strengt snæri á milli, svo þannig mynduðust kringlóltar og aílangar girðingar, svo voru bundn- ar í hríslurnar rauðar, grænar og ým- islega litar léreftspjötlur, sem blöktuðu í vindi. Pegar hríslurnar fúnuðu og féllu, var öðrum nýjum bætt við í stað- inn á hverju ári. Einnig voru búin til hreiður kringlótt í harðan valllendis- liólmann, og reistir hnausar á röð norðan við hreiðrin, til skjóls fyrir luglana í norðan-kuldaveðrum. Reynslan sýndi, að l'uglinn varð feg- inn skjólinu og var glysgjarn, og gef- inn fyrir skrautið, því lireiðrin tjölg- uðu óðum, innan girðinganna, en ekki utan þeirra. Meðan fuglinn var að fjölga, var því nær ekkert tekið af eggjum, og þvi síð- ur nokkuð af dún, fyr en æðurin var farin burt með unga sina. Viðkoman varð því mikil, svo hreiðrin og fugl- inn fjölgaði óðum, innan girðinganna. Pegar faðir minn lét mig, 10 ára, fara Dýravinurinn, 9

x

Dýravinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.