Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 69

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 69
Um æðarvarp. Par sem Fnjóská rennur út í Eyjafjörð er breytt undirlendi, sem myndast hefir ai' framburði árinnar í margar aldir. Sléttlendi þessu hefir áin svo skift með kvislum i marga hólma stærri og minni, sem allir tilheyrðu Laufás- landareign. I hólmum þessum voru sam- tals 26 æðarhreiðun Þegar faðir minn kom þangað 1826, en ekki voru íleiri cn 1 og 3 hreiður í hverjum hólma. Honum sýndist, að þclta gæti verið visir til æðarvarps, og lör því að reyna, hvort ekki væri mögulcgt að lokka fugl- ana til að verpa fleiri saman í sama hólma. Pegar þctta var, var dálitill skógur í Laufási yzt við landa- merki, þar voru svo höggnar bcinar 3. og 4. al. háar birki- hríslur, og fluttar í 3—4 hest- burðum niður i liólma næst sjónum; þar voru svo hrísl- urnar reknar niður mcð 2—3 faðma millibili, og strengt snæri á milli, svo þannig mynduðust kringlóltar og aílangar girðingar, svo voru bundn- ar í hríslurnar rauðar, grænar og ým- islega litar léreftspjötlur, sem blöktuðu í vindi. Pegar hríslurnar fúnuðu og féllu, var öðrum nýjum bætt við í stað- inn á hverju ári. Einnig voru búin til hreiður kringlótt í harðan valllendis- liólmann, og reistir hnausar á röð norðan við hreiðrin, til skjóls fyrir luglana í norðan-kuldaveðrum. Reynslan sýndi, að l'uglinn varð feg- inn skjólinu og var glysgjarn, og gef- inn fyrir skrautið, því lireiðrin tjölg- uðu óðum, innan girðinganna, en ekki utan þeirra. Meðan fuglinn var að fjölga, var því nær ekkert tekið af eggjum, og þvi síð- ur nokkuð af dún, fyr en æðurin var farin burt með unga sina. Viðkoman varð því mikil, svo hreiðrin og fugl- inn fjölgaði óðum, innan girðinganna. Pegar faðir minn lét mig, 10 ára, fara Dýravinurinn, 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.