Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 18

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 18
14 siðan heim og inn i búr til að vitja um matinn okkar. I'ar var þá hús- móðir mín og sagði við mig slrax sem hún sá mig: »Hvernig stóð á því, að Kátur skyldi fara frá þér, aldrei því vanur?« Eg sagði henni þá alla söguna og spurði hana, hvort hún hefði skipað honum að fara lil mín aftur. »Ónei, ekki heinlínis«, svaraði hún. »En þegar ég mætli honum i göngunum, sagði ég i vanalegum róm við hann: Hvað er þetta? Ertu húinn að svíkja hann vin þinn? Hann einblíndi á mig, lagði svo niður skotlið, sneri við og fór raldeiðis upp eftir aftur«. I’etta sýnir, hve vel hundurinn skildi það, sem jeg og húsmóðirin sagði við hann. Hann hefir ællað sér að nota milt leyfi lil að lúra heima, orðið þvi feginn af því hann var blautur og hálflúinn, en skilið það, þegar húsmóðir mín ávarpaði hann, að þetla væri ekki rélt. Eg átli heima á Hömrum í Reykjadal er saga þessi gerðisl. Hús- móðir mín var Sigurlaug Jónsdóttir frá Eornastöðum í Fnjóskadal, sem nú hýr á Glerá við Eyjafjörð. Mun lnin fús til að staðfesta söguna með mér. Danskur. Faðir minn átti svartan hund, sem hét þessu naíni. Ilann var mjög vænn og hafði ég hann með mér fyrst þegar ég fór að silja yfir ám. Eg var þá á áltunda árinu. Eg ælla ekki að segja langa sögu al þessum hundi, enda þóll það væri hægt. En það var siður hans þegar hann var hjá mér i hjásetunni, að ef hann sá mig fara að skæla — sem stundum vildi nú til á þeim árum — þá lor hann samstundis frá mér og heim, hvernig sem ég kallaði- á hann. En fór aldrei frá mér endrarnær. ()g óskiljanlegt var það, hvað hann var fljótur að sjá jiað á mér, ef ég ætlaði að fara að skæla, og ekki var mér til neins að ætla að dylja það fyrir honum. Mér er það enn hálf-óljóst, hvernig á því stóð, að hundurinn skyldi gera þetla. Honum hefir auðvitað fallið illa að sjá mig hryggan, og ef lil vill farið heim lil að vita, hvort enginn vildi koma og hugga mig. En þelta var lil þess að venja mig af skælunum, því að ég vildi ekki l'yrir livern mun missa seppa frá mér. Kósa. Veturinn 1908—1909 dvoldi ég fimm mánuði hjá hónda einum i Skotlandi. Hann átli tík tjósgula, sem hét Rósa. Hún var oft með mér og vorum við mestu mátar. í júrii 1914 kom ég aflur að heimsækja þennan kail. IJegar ég nálg- aðist hæinn, sá ég, að hann var við fjárrétt sina, að klippa nokkra gemlinga. Eg lahbaði beint til hans, heilsaði honum; en hann þekti mig ekki, En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.