Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 34

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 34
30 Blesi <>í> Dogg’ur. I3Iesi. fWYRIR nokkrum árum sá ég Blesa. Eg hafði skroppið kynnisför til Á- eins kunningja míns, sem Halldór hét, rétt fyrir þorrann, og dvaldi hjá honum i 2 nætur. Deginum sem ég var um kyrt, eyddi ég til þess að tala við vin minn um ýmislegt oggekkþað lil nóns. I5á sagðist hann þurfa að fara að »láta inn«. Tið var sem maður segir hvorki góð né slæm. Snjó- lítið, en hrakviðrasamt. Allar skepnur höfðu verið látnar út um morguninn nema smærstu lömbin. Eg hjálpaði til að láta inn, og skoðaði í hverju húsi jafnóðum og inn kom. Síðast voru hestarnir hýstir, þeir voru að mig minnir 10, fyrir utan einhver tryppi, sem ég ekki sá. Hestarnir voru á öll- um aldri og alla vega litir. Allir voru þeir sæmilega til fara. Á meðal þeirra var einn hestur, rauðblesóltur, stór með miklu faxi og síðu tagli, hann lning- snerist nokkrum sinnum i kringum heslhúsið, sem var stórt, og ldjóp tvisvar sinnum að smákofa sem þar var rétt hjá, þar sem reiðheslur minn og Halldórs voru inni, þar virtist Blesi einhverntíma hafa verið. »Hann vill ekki fara hér inn, sá rauðblesóttk sagði ég, um leið og Blesi skrapp inn fyrir dyrustafmn. »Ó nei, hann hefir nú allaf verið þarna í kofanum síðan hann kom hingað, livar sem hann verður nú í vetur, greiið«, sagði Halldór. Um leið og hann sagði þetta, sýndist mér bregða fyrir sorgarsvip á andliti hans, sem ég skildi þó ekki, og sleptum við því talinu. Þegar við vorum báðir hátlaðir í stofu-svefnherbergi um kvöldið, fór mig að langa til að fræðast eitthvað meira um Blesa, og spurði því. »Er hann gamall, þessi rauðblesótti hestur«. »Hann er á 17. vetur, ef hann lifir í vetur«. »Hefir þú altaf átt hann«. »Nei, Sigurður heitinn bróðir minn átli hann«. Eg hrökk við, ég mundi eftir slysinu. Skyldi það hafa verið þessi hestur, hugsaði ég. Halldór hélt áfram. Sigurður sálugi bróðir minn keypti hann 7 vetra gamlan af sóknarprest- inum hérna séra Guðmundi. Séra Guðmundur keypti hann austan úr Skaptafellssýslu, þá alinn, fyrir hátt verð, hvað það var, veit ég ekki. Hann sagði það engum. Ilesturinn var þá gullfallegur og sýnilega vel upp alinn, en galla hafði hann þó strax; hann var mjög styggur og það sem verra var, ákaflega fælinn. 1 kaupslaðarferð þá um vorið, var það víst, að séra Guðm. hrökk al baki honum, og varð fastur í ístaðinu, vildi þó til að móttakið í hnakknum bilaði, svo að ekki varð að slysi, og oftar mun það hafa verið sem líkt kom fyrir; en þar sem séra Guðmundur var farinn að eldast og stirðna, vildi hann ekki eiga Blesa lengur, og í þeirri ferð keypti Sigurður hann fyrir 350 krónur. Mér eru þeir Sigurður og Blesi en fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.