Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 37

Dýravinurinn - 01.01.1916, Qupperneq 37
nema Sigurður. Hann kom hvergi fyrir um kveldið. Daginn eftir fanst hann örendur á söndunum skamt frá ánni, fastur í íslaðinu og hnakkurinn undir kviðnum á Blesa. Og þeim sem fann hann sagðist svo frá, að hann myndi aldrei geta gleymt sorg og útliti Blesa, þar sem hann slóð yfir líkinu, skjálfandi í kulda, og ekki sýndisl honum betur, en að veslings skepnan tárfeldi. Og þá var Blesi gæfur, hreyfði sig ekki, á meðan maðurinn losaði hnakkinn við hann. . . . BÞetla er nú sagan af Blesa, sem þú varsl að spyrja mig um«, sagði Halldór. »Föður mínum er illa við hann og kennir honum um slysið. En það geri ég ekki. Ég þekti oí vel samveru þeirra Sigurðar og Blesa, til þess að kenna Blesa, þó svona færi. Eg veit, að Sigurður hefir verið nokkuð við öl, þótt samferðamennirnir vildu eyða þvi og gera sem minst úr því. Og á förunum um sandinn mátti sjá það, að Sigurður hafði farið villur vegar og að Blesi hafði ekki dregið hann neitt úr stað, frá því hann féll af baki, heldur staðið yfir honum í sömu sporum alla nóttina og fram á dag. Blesi var framúrskarandi traustur og vegvís, þegar hann fékk að ráða, og var oft búinn að afstýra slysi. En hann var reiðhestur drykkjumanns, sem lét sér ant um hann á milli, en í staðinn fékk hann líka stundum að kenna á því lakara, ónærgætninni, sem oft á sér stað, þegar maðurinn, hversu að- gætinn sem hann annars kann að vera, er ölvaður. Síðan í fyrra vetur hefi ég sjaldan beizlað hann. Stygðin er minni og hræðslan er að mestu leyti horfin. Og ég vona, eins og Sigurður, að hann lifi ekki lengur en það, að hann verði eitlhvað styggur . . .« »Ætlarðu ekld að gefa honum í vetur?« spurði ég eftir dálilla stund. »Jú, ég hefi ekkert brúkað hann í haust og lítið í sumar. Því frá þvi að slysið vildi til, virtist Blesi ekki þrífast. Ef það getur átt sér stað, að hestur sakni húsbónda síns, þá er vist um það, að Blesi gerði það. Dag eftir dag, slóð hann hnípinn við stallinn, og dag eftir dag lötraði hann ein- samall í hægðum sínum um tún og haga . . En nú fer ég að gefa honum i gamla húsinu hans. Ég var beðinn fyrir hann, og ég skal aldrei láta hann verða magran. Hann á það ekki skilið. Éólt gallarnir væru miklir, voru þó kostirnir yfirgnæfandk. Gramli Doggur. Það var haust eilt, að gerðar voru þrjár eftirleitir á afrétti Fellna- hrepps. — Þólti það því meiri nauðsyn, en vant var, að tíð var óvenjulega góð og snjólaust með öllu, en íé hél/.t ekki í heimahögum og rann til af- réttar, enda fanst altaf eitthvað slangur af fé, og því urðu þær þrjár eftir- leitirnar þetta haust. Dýravinurinn, 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dýravinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.