Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 41

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 41
37 legt, að leitarmennirnir skyldu heyra þau í öllum eftirleitunum . . . heyra þau einmitt á þessu hausti, löngu eftir að trúin á útburðarvælið virtist al- dauð. Svona voru hugsanir Jóns, hann barðisl við þær allan daginn og nóttina líka, og hafði engan frið. Hann varð að vita vissu sína. Um sólaruppkomu var hann kominn i brekkuna hjá Útburðarsteini. Þar steig hann af baki. Honum hrylti við að líta inn í hellisskútann, þar sem hann hafði borðað siðast úr löskunni um haustið. Honum varð það á, einhvern veginn ósjálfrátt, að kalla »Doggur«, áður en hann gekk af slað. Ur skútanum kvað við nístandi sársaukavein, sem Jóni fanst fara um merg og bein. Jón hrað- aði sér þangað, sem hann mest mátti, en hann hikaði við, þegar hann kom að skútanum og leit inn í hann. Þarna lá gamli Doggur á töskunni og reyndi að risa á fætur, þegar hann sá húsbóndann, en hann gat það ekki, ekki nema lil hálfs og féll samstundis í sama lagið og dinglaði nokkrum sinnum skottinu. Augun voru hálfopin og störðu á Jón, full af feginleik og gleði, og Jón gat ekki betur séð, en þau stæðu full af tárum . . . Þarna kom hann þó, húsbóndinn hans góði, sem aldrei hafði brugðist honum . . en svona lengi hafði hann aldrei verið á leiðinni. . . Nokkra stund horl'ði Jón á gamla trygga hundinn sinn. Hann gat ekki ráðið við tárin, sem komu fram i augun og streymdu óðiluga niður kinnarnar. Hann slarði á þennan aðframkomna vin sinn, starði óatlátanlega á hálfbrostin augun hungurmorða hundsins, hljóður og þögull. Loksins dró hann hníf úr slíðrum af belti sinu og rak hann í hjarta- stað hundsins . . . hálfkafandi hljóð, nístandi af sársauka, aðeins eitt, svo var all htjótt. Gamli Doggur hafði lokið lifi sínu, og hvilir þar inn í hellisskútan- um við Útburðarstein, þar sem hann hafði legið sína löngu og ströngu banalegu. ... ★ ¥ ¥ Jón reið hljóður og þögull til kaupstaóarins og varð litið lengur í ferðinni heldur en hann var vanur, þótt hann ræki tvö fjallalömb úr öræf- um niður í bygðir. Það voru lífslaunin fyrir dauða gamla Doggs trygg- lynda hundsins hans, sem varð hungurmorða í öræfum. Böðvar Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.