Dýravinurinn - 01.01.1916, Síða 58

Dýravinurinn - 01.01.1916, Síða 58
54 máluðum aski. Gekk pað greiðlega. En einn dag voru setlir ýmsir askar, nákvœmlega eins í laginu og jafn stórir rauðmálaða askinum, en öðruvisi litir, við liliðina á lionum. Dýr þessi gátu gcrt greinarmun á mataraskinum og liinum, og var þannig sannað, að þau skynjuðu litina. Annar dýrafræðingur vildi kanna, livort hundur gæli fundið ráð til að ná einhverju takmarki, önnur en þau, sem eðlishvötin kennir þeim. Setti hann kjölhita i gagnsætt glerílát, og Jét lok yíir. Gat hundurinn náð i bitann, mcð því að ýta lokinu af með trýninu. Síðan tók liann lokið af, svo hundurinn sá. En ekki gat hundurinn fundið það lijá sjálfum sér að ná lokinu af. Iieyrthöfum vér samt um hest, sem — án þess lionum væri kent það — gat opnað hesthúshurðina, sem lokuð var með spýtu, er rekin var í járnkeng. Ilafði að eins séð það gert. Ber þctta, ef rélt er, vott um sjálfstæða rökhugsun. Að liundar oft og einatl skilja mannamál, þó að nokkru ráði, er alkunna. Að þeir lali mannamál, er sjaldgæfara, en ber þó við. I3að hefir tekist að kenna þeim að segja orð, og á Pýzkalandi er nú uppi hundur, sem Don heitir, og er svo vel að sér, að hann gelur sagt lil, þegar hann er svangur og langar i mat. Um þelta hafa fræði- mcnn gengið úr skugga. Aftur á móti cru þeir ekki eins vissir um, að »vitru hestarnir frá Elberfeld« séu ekki »sviknir«. Peir kunna að reikna betur en rnargir, sem frá liá- skólum koma, því að þeir geta dregið út kvaðratarótina af stærð með 7—8 tölustöfum. Er dæmið sett fyrir framan þá, og slá þeir svo öðrum framfætinum jafnoft í jörðina og útkomutalan er. Einnig er mælt, að þeir geti stafað nöfn sín og stuttar setningar. Halda menn lielzt, að eittlivert leynilegt samband sé milli eigandans og þeirra. Dýravernclun ei*len<lis. Stærsta dýraverndunarfélagið í Sviaríki sendi árið 1913 áskorun til allra sveita- félaga í rikinu, að þau tækju að sér, hvert í sinum verkahring, að styðja að betri meðferð á dýrum, og árangurinn varð sá, að í árslok 1914, Iiöfðu 152 sveitafélög skrifað sig á lista félagsins. Þrjú dýraverndunarfélög í Kristjaníu tóku upp hið sania, eftir bræðraþjóð sinni, Svíum, og sendu öllum sveitafélögum í Noregi, líkt ávarp. Seinustu fréttir voru, að þar væru 22 sveitafélög búin að skrifa sig, og sama hreyfing var komin til Danmerkur. Aðalatriði félagsmanna eru þessi: 1. Ifeslhús, fjós og fjárhús, skulu vera loftgóð og Djört. 2. Ilirðing á skepnum sé góð, og ásetningur svo lryggilegul•, að cngin hælta sé fyrir þær vegna heyskorts. 3. Engu húsdýri má slálra, án þess að meðvitundin sé tekin Irá því áður. 4. Engum hesti sé ællað að bera þyngri byrði, eða sé látinn draga þyngri vagn en svo, að kröflum hans sé eigi um megn. 5. Mcðferð dýranna sé vingjarnleg og góðmannleg. C. Vatnsþró skal sett við fjölfarna vegi, svo hægt sé að brynna þeim skepnum, scm um veginn fara. 7. Velvild til dýranna, nái einnig lil þcirra dýra, sem ekki cr undir mannaliöndum. Tr. G.

x

Dýravinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.