Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 27

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 27
23 Það hefir Davíð svo sagt mér, að litlar líkur hefðu verið til þess, að hann hefði náð bænum, eí Snati hefði ekki vísað honum veg, en óvíst, hvort hann hefði lifað yfir nóttina, hefði hann þurft að liggja úli í þeirri hríð, sem þá var. Preyja. Fyrir nokkrum ái'um bjó að Firði við Seyðisfjörð bóndi sá, er Guð- mundur Pálsson bét. Vinnumaður var bjá honum er Einar hét, og gætti liann fjár bónda á vetrum. Tík ein fylgdi Einari jafnan, er Freyja hét, og var ágæt við fjárgæzlu. Það var einn dag, að Einar hafði rekið féð í haga um morguninn, og leið svo fram á daginn, að hann kom ékki heim, en af því að það var stundum vani lians, að vera hjá fénu fram eftir deginum, var ekki neitt undrast um burtuveru hans. En þegar fólkið að Firði sal að miðdegisverði, kemur Freyja hlaup- andi inn í baðstofuna, með ýlíri og ólátum; mest ólmaðist lnin í kringum Guðmund bónda. Honum þóttu læti Freyju undarleg, því hún var ekki vön að haga sér þannig. Hélt liann fyrsl, að hún nnindi hafa ldaupið á undan Einari lveim, og vildi hann reyna að spekja liana með því að gefa henni mat, en matinn snerti hún ekki og hélt áfram að ýlfra og gelta, ýmist hljóp hún til Guðmundar eða þá fram að dyrum, eins og hún væri að biðja hann að koma með sér. Guðmund fór nú að gruna, að eitthvað muni hindra Einar, og sé Freyja að tilkynna sér það. Ræður hann því af, að fara út og á eftir henni, hleypur hún þá upp túnið og að lambhúskofa, sem þar stóð. Sér þá Guðmundur vegsummerki, að önnur hliðin af þaki kof- ans var fallin niður, og kom honum þá til hugar, að Einar muni hafa lent þar undir. Enda verður hann þess brátt vísari, að svo var, því hann heyrði stunur undir þekjunni, þar sem Einar lá. Flýtir hann sér þá að fara heim að bæ og fá menn sér til hjálpar. Eftir stutta stund tókst þeim að ná Ein- ari undan. Var hann að vísu mikið meiddur, en komst þó lil heilsu aftur. Óhætl er að fullyrða það, að Einar hefði þarna látið lífið, ef Freyja hefði ekki hjálpað honum á þann hátt, að fara heim til að biðja honum hjálpar. Söguna sagði mér Anna dóttir Guðmundar Pálssonar, bóndans að Firði. Jóhcumes Friðlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.