Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 67

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 67
63 Sauðfé er hér tiltölulega fátt, og smalamenska hæg. Reynir því lítið á Snata, sem fjárhund, en duglegur og aðgætinn þykir hann við lambarekstur og réttaferðir. í liaust var faðir minn veikur um tíma. Snati kom þá á hverjum degi að rúm- inu til lians, til þess að vita, hvernig honum liði. Varhann þá jafnan ánægður, ef faðir minn klappaði lionum. En glaður varð Snati, þegar faðir minn fór að klæðast og fara út. Jarprúður Einarsdóllir, Tóftum i Stokkseyrarhverfi. Fugladráp og- íriðun. Löndin þurfa að hafa tvent til að bera, svo að þau geti lieitið byggileg. Pau þurfa að vera gagn-auðug og fögur. Hvorugt þelta má vanta, ef hugir mannanna eiga að laðast að löndunum. Ilver maður verður að hafa nœring sína, og augnagndi þar að auki, ef hann á að geta un- að hag sinum. Náttúran leggur þessi gæði lil þeim löndum, sem bygð eru, ýmist af skornum skamti, eða í ríkulegum mæli, og geta mennirnir bæði aukið þau og rýrt. Eitt af mörgu, sem gerir landið okkar bj'ggilegt, er fuglaríki þess. Fuglarnir eru til arðs og unaðar fjölda manna. n glabj ö r jg. Fuglabjörg og veiði við þau eru gullnámur þeim mönnum, sem ná til þeirra. Vörp i úteyjum eru kölluð eggver í fornum sögum og má vera, að þar séu æðarvörp taiin með. Fornmenn deildu oft um eggverin, og börðust um þau, með fullum fjandskap, svo mikils þótti þeim um þau vert. Ólafur konungur Haraldsson vildi sölsa Grimsey undir sig og þótlist mundi geta fætt þar her manns. Ress gat Einar Pveræingur sér til um hug konungs. Flann mun hafa litið girndarauga sínu til bjargsins einkanlega. Fuglabjörg eru gersemi sem mest. En þó cr illa farið með þessi gæði náttúrunnar og svo forsjárlaust að þeim unnið, sem frekast er hægt að gera, að sögn kunnugra manna. Svartfuglinn er víst aðalfuglinn í björgunum, Mér er sagt, að hann sé drepinn í varpinu, skotinn og veiddur á ýmsar lundir. Egg hans eru tekin tilífðarlaust og hann er snaraður á fiekum, þúsundum saman, á sjónutn. Ungar sumra bjargfugla eru teknir á hillunum, ósjálfbjarga. Lundi er veiddur í net, þegar hann fer af eggjum sínum — eggjamæðurnar sjálfar o. s. frv. Petta er alt saman grimdarleg veiðiaðferð og ómannleg. Petta hátterni er þvi- líkt, sem konur væru drepnar — t. d. í hernaði -- á barnsfararsængum sínum. Vera má, að mér mundi verða svarað því í þessu máli, að því að eins geli not orðið að bjargfugli, að liann sé veiddur, þegar til hans næst, og að hann gangi ekki í greipar mönnum nema við fuglabjörgin og í þeint. En þau svör liggja til þessa máls, að svartfugl er skolinn töluvert á vetrum, þegar liann er feitastur og fengmestur. Sú veiði er reyndar á fjörðum inni og mun hún ganga úr greipum þeirra manna, sem fuglabjörg eiga. En þeir hafa jafnan eggin vis i hendur sínar og er i þeim veiðurinn rnestur. Æðaríu^b Meðferðin á æðarfuglinum liér við land, er hrein og bein þjóðarsmán.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.