Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 14

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 14
10 þessi til mín, kvakav hann eitthvað, og fer um leið að tala við mig á fingra- máli. Ég fyrirvarð mig fyrir það, að við, sem málið höfum, látum okkur svo nákvæmlega á sania standa um bágindi þessara vesalings manna, að við tökum ekki einu sinni á okkur þeim lil raunaléttis jafnlilla fyrirhöfn og það er, að læra fingramál. líg hafði ekki önnur ráð en að hrista höf- uðið, en þá gengur maðurinn að Itakdyrahurðinni, tekur upp hjá sér krít- arögn og skrifar á hurðina: »Húsið er tómt af mönnum«. Hann hafðist við veslur í Grjótaþorpi þá daga, sem hann dvaldi hér í það sinn og kyntumsl við þá dálítið. Við komum hvor til annars á kvöld- in og ég þó oftar til hans, og skrilaði hann þá fyrir mig á spjald mitt nokk- ur meginatriði af því, sem hér hefir verið sagt frá. Orðaði hann alt furðu rélt og likast því, sem natinn útlendingur gerir, sem lært hefir málið af bók- um. Ég hændist að hinni barnalegu einlægni og hlýlyndi þessa gáfaða og myndarlega manns, og mér fanst málleysið ekki vera lýli á honum. Ilefði honum sjálfum ekki verið svo mikil raun að þessari vöntun sinni og bjarg- arleysi, mundi ég tæplega hafa óskað honum málsins. Honum var það gleði og mat það sem vinsemd, hve eftirleitinn ég var með að lesa hjá hon- um og spyrja hann og segja honum lnigsauir mínar um ýms atvikin. þá þótti honum enn stórum vænna um dýrin en mennina, og eink- anlega um Slygga-Jarp; honum og dýrunum þakkaði hann að meslu þá gleði og það lán, sem á hans leið hafði orðið; Stygga-Jarp þakkaði hann nám silt, og náminu drenginn sinn. Hljóð og mál gat hann ekki hugsað sér öðru visi en högg og þrýsting á eyrað, og það fanst honum sem vera mundi ónákvæmt mjög í samanburði við sjónina, og hann var sannfærður um, að við gerðum okkur of mikið far um, að sjá með eyruuum, en bcitl- um augunum of lilið. í augunum mætti sjá alt eins og það væri, en eyr- un væru svikul eða svikin. Dýrin töluðu með augunum, sagði hann, og á það mætti alt af reiða sig; þau dyldu ekkert og ást þeirra fylgdi ekkert, sem hugsað væri að baki, því væri langl um hægra að kynnast þeim lil fulls, langlum hægra að unna þeim af heilum hug. »Menn skyldu reyna að skoða meira inn i hugann hver á öðrum«, skrifaði hann, og ég hefi oft séð það siðan, hve fljótl augu manna leggja í rauninni á ílótta, eins og þau treysti sér illa til að fela, ef á herðir. »Vinálta þeirra er líka langl um endingarbetrk, skrifaði hann; »þeg- ar ég kem heim, fagnar fólkið mér vel og er all glatl og hlýtt, en það er búið eftir einn dag; dýrunum þykir jafnvænt um að sjá mig alt sumarið«. líg fylgdi honum inn að ám, þegar liann fór; það var á sunnudags- morgui í sólskini; þá var ekki brú á ánum. Ilann fór úr sokkunum og óð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.