Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 30

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 30
Ég fmn það nú, að frá þeim dögum þurfli ég að biðja Grána um fyrirgefningu á mörgu. En það gleður mig, að á elliárum Grána reyndi ég, að bæla honum upp mínar fyrri yflrsjónir, svo ég hygg, að hann hafi horfið mér sjónum sáltur við mig með öllu. Arið 18t)5 um Jónsmessuleytið, í úðarigningu, var Gráni í lieiminn borinn. Honum var íljótt nafn gefið og nefndur Úði, þótt hann af lleslum utanbæjarmönnum væri kallaður: »Gráni hans Jóhanns«. Snemma fóru menn að gefa folanum auga, og töldu víst, að þar mundi hestefni vera. Úði var grár á lit, lítið eitt dekkri á lagl og fax, alt að því meðal- hestur á stærð, stuttur, en skrokkurinn allur þykkur; sérstaklega var hann brjóstabreiður og hálsþykkur, eins og myndin ber með sér, með bratla lend, bar höfuðið hátt og hringaði lítið eilt makkann, augun snör og tinnu- svört. Mátti út úr þeim lesa vizku og stöðugt viljaþrek — og einbeitni í því, að láta ekki hluta sinn fyrir sinum samferðasveinum — hestum, meina ég —; enda kom það sjaldan fyrir á góðu árunurn, að hann drægist aftur úr í samreið. Úá reisli hann eyrun, lagði kollhúfur, beit fast i mélin og frísaði, þar til hann var kominn fram úr öllum hópnum; þá tók hann hvern sprettinn á fætur öðrum. Það héldu honum engin bönd. Hann vildi ganga hreint til verks og taka af öÉ tvímæli, hver skarpaslur væri; enda hygg ég' það ekki of mælt, að fáir hafa þeir hestar i Árnessýslu verið, sem þyrftu að reyna til jafns við hann. Og svo mikið má mæla, að jafningja hans á þeim árum fann ég engan, og er þó ekki hægt að neita þvi, að oft var sprett iir spori á þeim dögum, og ekki hvað sizt þegar ég lenti í hóp með mönnum, sem ekki þóttust síður vel ríðandi en maður sjálfur. 0! þeim stundum — og þeim sprettum Grána mins gleymi ég aldrei. Það er eins og ég hafi setið á honum i gæi’, þær stundir eru svo ferskar mér í minni. En veslings mennirnir — og aumingja klárarnir, sem voru á eflir Grána á þessum sprettum, voru ekki öfundsverðir. Þeir báru þess ljós merki, sem svo voru óhamingjusamir, ekki hvað sízl þá blaulir voru vegir. llði komst brátt upp á það að éla alt, sem honum var boðið. Mjólk- ursoparnir voru ómældir, sem móðir mín gaf honum, en söltuð grásleppa þótli honum mata bezt. Á íerðalagi var það bezta hressing fyrir Úða að fá mjólk; enda var lílið um hana með veginum, et hann fékk ekki sopa, því hann var vel kyntur með J)jóðveginum frá Rvík og austur að Ölvesárbrú. En hann fékk að borga þá sopa — og hann vildi líka borga þá. Skuldseigur var hann ekki. Þá voru sporin hans ekki talin á eftir. Æfinlega vildi Úði koma heim á þá bæi aftur, sem hann hafði fengið mjólk á áður. Hann kannaðist svo vel við þessa islenzku gestrisni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.