Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 55

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 55
51 álinn, og þeir svo lálnir sj'nda milli skara. Bót í niáli hefði það verið, ef liægl hefði verið að láta hestana inn i hlýtt liesthús, þegar þeir koniu upp úr ánni, en þá var ckki því að heilsa, ferðinni var haldið áfratn og reiðverin lögð á hestana silaða, þótt hörku- frost væri. Daniel Brun er danskur liermaður, hann hefir ferðast mikið hér á landi, og skrifað mikið um siði og landhætti liér. Einkum hefir hann lálið sér ant um að rann- saka fjallvegi, öræfi og fornmenjar. 10. myndin er af fylgdarmönnum hans og hestum uppi á öræfum. II. myndin er af ferðamönnum á leið yfir Sprengisand, á bak við sést Ilofs- jökull og mynnið á Nýjadal. Á fyrri árum var sú fjallaleið farin oftar en á seinni árum. Um ferð yfir Sprengisand orti Grímur Thomsen fallegt kvæði, sem margir kunna: »Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn«. Porvaldur Tlioroddsen prófessor, er nú orðinn hér og erlendis einn af fræg- uslu Islendingum, fyrir fróðleik sinn og ritverk. Víða er rilað um liann, og margt lalað honum til ágætis, en þess liefir eigi vcriðgetið, að hann er með öðru góðu mikill dýra- vinur. Honum þótti vænt um þá hesta, sem liann brúkaði á ferðum sínum, og fór ætið vel og hyggilega með þá, sem ekki var vanþörf, þegar liann fór yfir hraun, jökla og verstu torfærur í óbygðum. Par var dögum saman ekkcrt stingandi strá til að næra hestana, en liann hafði þá fyrirhyggju, að flytja liey með sér á þeim stöðum, svo hest- ar hans voru ætíð ókúldaðir og ómeyddir, þegar hann kom úr sínum löngu öræfa- ferðum, cins og sést á myndinni 12, hann var þá nýkominn úr ferð, þegar myndin var tekin. Maðurinn, sem er á myndinni með Porvaldi, heitir Ögmundur Sigurðsson, ágætur ferðamaður, hann var með Porvaldi á mörgum ferðum lians, og er nú gagnfræðaskóla- kcnnari í Hafnarfirði. í mörgum l'yrri árgöngum Andvara eru fróðlegar ferðasögur Porvalds Thor- oddsens um ferðir hans á örrefum landsins. Tr. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.