Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ 175 Færeyskur skáldskapur H "pÖROYSKUR skáldskapur í úrvali" nefn- ist rit í þremur (eða fleiri) heftum, sem ^Ír H. A. Djurhuus, M. A. Jacobsen og Chr. Matrag gáfu út í Thorshavn 1934. Það er °g óbundnu máli, ætlaður færeyskum nem- n(unn til fræðslu í færeyskum bókmennt- í/}1 i" gagnfræðaskólum, kennaraskólum, al- Pyðuskólanum og kvöldskólum. ^Utgefendur vona, að þetta úrval komi þeim haldi, sem veita tilsögn í færeysku. " i. verour aðeins drepið á það, sem er undnu máli, og um það má í fæstum orð- ^ 8egJa, að þaö sé allrar virSingar vert. Perlurnar í þeirri grein virðast mér helzt . a ijóðmæli hins merka kennimannahöfð- 8Ja þeirra Færeyínga á 19. öldinni: Fred- . enks Petersens (1853—1917). Hann fór á &Uú. aldri til Islands og gekk í latínuskól- Síð1 ' ReykJavík °g tók Þar stúdentspróf 1875. an fór hann til Kaupmannahafnar til að lRftn ^ Prests og tók þar próf í guðfræði s'ft síðar varð hann prestur í Sandey, u^an í Suðurey og síðast (um 1900) í Aust- v °g var þá settur prófastur í Færeyjum i. 81°an skipaður til sama embættis. Lög- Plngsmaður 1890 og lengi landþingsmaður og niaður fyrir sambandsflokkinum færeyska T\ 1906 til dauðadags. i Vaeðin um Færeyjar og færeyskuna orti i .. n er hann var að námi í Kaupmanna- e°^' (1877—80). Hann bjó á Garði (Reg- se n! °S Þar héldu hinir ungu Færeyingar, þ afu i Kaupmannahöfn samkomur sínar. fö t Peir eiIlu 8inni arlega gildið sitt, taJUfgang8VeÍzluna' 10, febr- 1877, Við baS ' M«ri voru áðurnefnd kvæði ort. j Væ ÍU lysa 8Vo ninilegri ást á föðurland- Ií ,,°s móðurmálinu, að það minnir á Jónas ^^grímsson. essi eru upphöf (og viðlög) kvæðanna: ViSl. 1; Eg oyggar veit, sem hava fjöll. ag; GuS signi mitt föSiland, Föroyar. *r »0, móSurmál, stort er titt fall ur tmum œrustóli". ysiT hrúgnun móðurmálsins. 3. Hvat kann röra hjartastrengir? Viðlag: Tad er móSurmál. Tad er Föroyamál. (Sbr. Suomis-sang). 4. Hverjum man tykja vakurt hjá ster. Viðlag: Tad er svo vakurt í Fbroyum at búgva. Síðast er (5) Nýggjárssöngur. Um þessi ljóð og í raun og veru um allan færeyskan kveðskap má segja, að erindin eru engum fbstum Ijó&stöfum bundin, nema rím- ið í enda ljóðlínanna og er þó oft skothent. Og séu færeysku erindin færð til íslenzks máls og réttritunar, þá verða þau að ytra búningi eins og gömlu íslenzku alþýðuvísurn- ar og vikivakarnir, og nálega sem óbundiS mál. Tökum til dæmis þessi erindi úr „Kvæði um Föroyar". Ég eyjar veit, sem hafa fjöll og græna hlíð og þaktar eru þær við mjöll um vetrartíð;- og á(i)r renna fagrar hér og fossar nóg; þær vilja allar skunda sér í bláan sjó. Guð signi mitt föðurland, Færeyjar. Mitt föðurland, það fátækt er eg veit það vel, ei gullsand áin með sér ber um fjalladal, en meðan hlíðin elur sauð og hafið fisk, svo fæst við Guðs hjálp daglegt brauð á Færeyings disk. Guð signi mitt föðurland, Færeyjar. Mitt föðurland, sú óskin mér í hjarta er, að lukkan góð megi fylgja þér í þhini ferð, Frh. á bls. 193.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.