Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 34
194 HEIMILISBLAÐl1 Góðar gjafabækur LEIFUR HEPPNI, söguleg skáldsaga um ævintýri og af- rek Leifs Eiríkssonar, er bók sem jafnt ungir sem gamlir hafa ánægju af aö lesa. N FÍFULOGAR, Ijóðabókin hennar ERLU, hefur hlot- ið vinsældir um allt land. Lesið þul- ur hennar og kennið þær börnum yðar. KVÆÐI Bjarna Thorarensen. Nýlega er kom- in út vönduð heildarútgáfa af ljóð- um Bjarna Thorarensen. 1 bók þess- arí eru mörg fegurstu Ijóðin, sem orkt hafa verið á íslenzka tungu. BÓKFELLSÚTGÁFAN Skáldsögur Draupnisútgáfunnar eru vinsœlustu og eftirsóttustu skemrntibœkurnar. KONA MANNS, hin margeftirspurða bók, sem seld- ist upp á tveim dögum, kemur ut l nýrri útgáfu fyrir miðjan nóvember- mánuð. Upplag bókarinnar verður- mjóg lítið að þessu sinni og er vis8' ara að tryggja sér eintak fyrirfraH1 hjá næsta bóksala eða útgefandanum- — Bóksalar úti á landi eru beðnir ao senda pantanir hið fyrgta. ÁSTIR LANDNEMANNA. örlagarík og spennandi saga um aSl" ir og ævintýr og hina eilífu viour" eign kynjanna. FYRIRHEITNA LANDIÐ. óvenjulega spennandi og viðburo rík ástar- og bardagasaga eftir Stua Cloete. Ef framantaldar bœkur fást ekki i1) nœsta bóksala, þá pantiS þœr beint } útgefanda. DRAUPMSOTGÁFAN Pósthólf 561 Reykjavík Sími 2923

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.