Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 29
HEIMILISBLAÐIÐ 189 ^ali, meðan hann var troða í pípu sína og kveikja 1 nenni. Hann sagðist álíta, að líkið mundi aldrei reka a land, og þessi stúlka, sem Alan léti sig af einhverj- Uai ástæðum svo miklu skipta, mundi aldrei finnast. Allan þennan dag rannsökuðu þeir strondina á margra "nina svæði, en Sandy kannaði eyjarnar suður og aust- Ur öieð ströndinni. Sandy hafði fullan hug á að vinhá t'l i- * ¦ 11 peirra verðlauna, sem honum höfðu verið heitin, og ahn kom við í öllum kbfum, sem urðu á leið hans g hét hverjuhi þeim, sem fyndi líkið fimm hundruð Uurum, og með því móti var hann búinn að fá um PrJatíu manns með í leitina um kvöldið. Og munið það, sagði Sandy hverjum og einum, ~^~ ao mestar líkur eru til, að hana reki á land einhvern llnann næstu þrjá daga, ef hana rekur á annað borð. 1 rökkrinu um kvöldið var Alan staddur um tíu míl- 'ra þeim stað, er þeir höfðu hafið leitina frá. Hann ar einn síns liðs, því að Eriksen hafði haldið í gagn- ^ða átt. En það var ekki hinn sami Alan, sem nú ortði á sólarlagið. Það var engu líkar en hann væri 1 staðinn upp úr hættulegum veikindum. Andlit hans r markað vonleysi og örvæntingu. Hinir hörðu drætt- vio murjnvikin, sem vitnað höfðu um þráa og vilja- 8 h, voru með öllu horfnir. Hann hraðaði för sinni heilö á leið til kofa Sandys, því að myrkrið var að la á, og við hverja mílu, sem hann gekk, fannst uni ömurleikinn ná fastari tökum á sér, ömurleiki, hann vissi, að aldrei mundi yfirgefa sig framar. atur gamli og hjónin voru komin heim í kofann, Sar Alan komst þangað laust fyrir miðnætti. H ^ar dauðþreyttur. Sjö mánaða aðgerðaleysi £ an.dankjunum hafði gert hann þollausan. Hann þurfti ann í elclf* i að spyrja hin um árángur leitarinnar. Hann sá strax á þeim. Hann sá móðurlega vorkunnsemi ?g Umhyggju í augum konunnar, og hún hafði tilbúið a»da honum heitt kaffi og kvöldverð. Sandy gaf hon- skyrslu um leit sína um daginn, en Ólafur gamli y ti pipu gína Qg reyn(ji ag gpjaua glaglega um góða -, °5 sem hefði haldist um daginn og mundi áð lík- * n»m laWast næsta dag. Enginn minntist einu orði 3 MaiT Standish. an tann, að þau forðuðust að minnast á hana vegna can8. Hann kveikti í.pípu sinni og fór að tala við Ellu n^rimck um fegurð fjallanna upp af Eyak River, og f un Væri lánsöm að eiga heimili á þessum undur argía. Sta3, Hann sá bregða fyrir leiftri í augum henn- " ' ei»8 og hún væri að hugsa um eitthvað, sem hún kveðin", að brýna fyrir fólki gildi þeirr- ar matartegundar og meSferð þess. Einnig mun það mest hafa dregið at- hygli almennings að þessari sýningu, að þar voru sýndar gervivorur, og látrl' ar í té uppskriftií af þeiiri; Lætur að líkuin að marga muni hafa fýst að sjá gervismjöriði þar sem smjör er nú með öllu ófáanleg vara. Fólki var gefinn kostur á að bragða þessa gervi- vöru, virtist yfirleitt að fólk fagnaði þessari nýung og kynni vel við réttinn, enda var það gefið með mjög góðu fjalla grasakexi. Það var mjög ánœgjulegt að sjá hiníi inargvíslegu og fallegu rétti búna til úr islenzkum afurðum, ekkert aðfengið, sem sýnir að við íslendingar getum bet- ur búið að okkur, ef vel er á haldið og almenningur aflar sér meiri upplýsinga á þessu sviði. Gefur þessi sýning vonir um að þess- ar ungu stúlkur, sem stunda og hafa stundað nám við þennan skóla, geti kennt íslenzkum húsmæðraefnum hagnýtingu á hinum ýmsu íslenzku fæðutegundum, sem enn eru of lítið notaðar. Má þar til nefna síldina, sem hægt er að mat- reiða á margan hátt, gera síldarrétti ljúf- fenga og fallega. Munu margir hafa kom- izt að raun um það á þessari sýningu. Ég hygg, að þessi sýning húsmæðra- kennaraskólans hafi verið mjög vinsæl, og fólk yfirleitt bíð'i nýrrar sýningar með eftirvæntingu. Aðsóknin að sýningunni sýnir að al- mennari áhugi ríkir nú um að kynnast framreiðslu þjóðlegra rétta, og væri það mikil blessun ef hin unga stofnun Hús- mæðrakennaraskóli íslands, gæti vakið þjóðina í þeim efnum. Hinar ungu elskulegu námsmeyjar, sem störfuðu við sýninguna, gefa glæst- ar vonir um, að þarna séu réltar konur á réttum stað. Víst er að ekki hefur spillt fyrir vinsældum sýningarinnar, hve framkoma námsmeyjanna var falleg og alúðleg og hve fljótt og vel þær leystu úr hinum ýmsu spurningum, sem fyrir þær voru lagðar. Það munu vera margar konur, sem hefðu viljað hafa séð þessa sýningu, en ekki komið því við vegna fjarlægðar og ýinissa heimilisástæðna. Einnig munu fæstir af sýningargest- um hafa átt kost á að fá keypt blöðin

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.