Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.09.1945, Blaðsíða 21
SEIMILISBLAÐIÐ 181 ' Þetta er undarlegt, tautaði hann. Mjög undarlegt, svaraði Alan. Hann lagðiet á hurðina af öllu afli. Hún lét undan brast inn. Dauf skíma barst utan úr ganginum inn j lefann, og mennirnir rýndu inn í rökkrið. Rossland u 1 rúniinu. Þeir sáu móta fyrir andliti lians. Það sneri UflP og var líkast því, sem hann starði upp í loftið. En h M ann Iireyfði sig ekki og mælti ekki orð af vörum. ar8ton gekk inn og kveikli ljósið. Síð an stóðu þeir allir grafkyrrir stundarkorn. Svo ,je)rði Alan að skipstjórinn lokaði hurðinni að haki 111 ’ °g af vörum Marstons heyrðist slitrótt hvískur: G»ð minn góður. Ekkert var breitt ofan á Rossland. Hann var óklædd- °g armarnir teygðir út. Munnurinn var galopinn b köfuðið sveigt aftur á bak. Hvítt lakið undir hon- 111 var blóði stokkið og lafði fram á gólfið. Augun ^hálfopin. Er mesta undrunin var runnin af þeim, arston læknir þegar til starfa. Hann velti Ross- tók M , ucivnu jicgai ni siaiia. xiiiiui vcm uuoð* við, svo að bakið sneri upp, og um leið og þeir ^au það mættust augu þeirra Alans og skipstjórans. 011111 bugsunina mátti lesa úr augum beggja. Marston tók fyrstur til máls, kaldur og rólegur að ej.1 er virtist: — Hnífstunga, rétt við hægra lungað, ekkekki í það. Ljótt sár yfir liægra auganu. Hann er 1 'biinn. Látið hann liggja kyrran, þar til ég kem e álxöld og umbúðir. l^k btymar voru lokaðar að innan, sagði Alan, er ð lllrilm var genginn út. — Og glugginn var líka lok- nio 11111311 ■ l*etta lítur xit fyrir að vera — vera sjálfs- ‘ b*að er ekki ósennilegt, að eitthvert samband k . Veri® !1 niilli þeirra, og Rossland lxafi fremur þetta en sjóinn. li'fl ' ir * 6 sklPstjóri liafði kropið á kné. Hann leit und- °8 ^reifaði í nll liorn og fletti við gólfteppinu j ^áhildasðunum. — Hér er enginn hnífur, sagði hann Kað ^11 8V° kættl bann við eftir andartak. — En það rauðir blettir á gluggarúðunum. JÉg lield, að lafi ekki verið sjálfsmorð. Það hefur verið — —. Morð_______. lJni ^3’ ef Rossland deyr. Það liefur verið gert gegn- ]lej. 0i111111 gluggann. Ef það er þá mögulegt. En ef hann lan' ^ SGtlð eða ®taðið hér, getur verið, að maður með kar?1 ilan<Reggi hafi náð til hans. Það lxefur verið ,, lnaðllr, Alan. Það getum við verið vissir um. Það ar karlmaður. sjálfan vita menn svo lítið, að það gefur slíkum getgátum byr í seglin, þótt hins vegar að þeir, sem telja hann höfund- inn hafi líka sín rök fram að færa. Skoðanakönnun um lœkna- starfsemi. Læknafclag nokkurt í Kaliforníu efndi til skoðanakönnunar síðastliðinn vetur um fyrirkomulag læknastarfseminnar. Spurningin hljóðaði svo: „Haldið þér að við eigum að lála hið opinbera ann- ast öll læknisfræðileg vandamál?“ Spurð- ir voru 5000 menn. Helmingurinn svar- aði spurningunni játandi, 34% neitandi, en 16% 'vildi ekki talca afstöðu. Sá, sem sá um þessa skoðanakönnun, * var John R. Wittle. Hann sendi niður- stöðuna ásamt skýrslu til C. M. A. Concil og lét það álit í ljós, að meiri hlutinn væri samþykkur opinherri stjórn á læknamálunum, því að meiri möguleik- ar væru á því, að þeir óákveðnu hefðu jákvæða afstöðu til málsins en neikvæða. Ennfremur leit hann svo á, að niður- staðan sýndi nokkuð almennan vilja manna í þessum efnum, þar sem Kali- fornía væri meðal þeirra ríkja, þar sem almenn menntun væri í góðu lagi. f annað skipti efndu hlaðamenn til skoðanakömumar meðal 5000 mannn um þessi sömu efni. Niðurstaða þeirra var á þessa leið: 35% óskuðu eftir, að núverandi fyrirkomulag (þ. e. fullkom- ið einkaframtak) héldist áfram, 31% álitu heppilegast, að skipulagning lækna- málanna væri í höndum þess opinhera, en einstaklingarnir fengju að kjósa sér lækna, 25% voru hlynntir/ algerum af- skiptum þess opinbera, 4% vildu sér- stakar læknabækistöðvar, en aðrir voru óákveðnir. Radar — augdö sem „sér“ í myrkri. Eitt allra merkasta nýmælið, sem fram kom á styrjaldarárunum, var fullkomn- un raföldusjárinnar, radio detection and ranging“, sem venjulega er stytt í „rad- ar“. Uppfinning hennar er ekki hægt að rekja til neins einstaks manns eða neinnar einstakrar þjóðar. Á árunum frá 1930 til 1940 voru Bandaríkin, Bretland, Frakklaiul og Þýzkaland livert í sínu lagi að reyna að finna tæki i likingu við raföldusjána. En að haki þeirra

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.