Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 4

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 4
200 HEIMILISBLAÐIP lókst að koma sér í mjúkinn lijá, og liagnýtti hann sér liylli skipstjórans til þess að gera liinum farþegunum lífið leitt. En þau smá- óþægindi, sem af þessu leiddi, voru engan veginn óæski- leg tilbreyting í allri Frú Thorlacius sem jómfrú ,■ . , . . . , ■ . Gytha Houiitz. fabreytnmm askips- fjöl. Og þann skorl á tillitssemi af liálfu skipstjórans, sem farþeg- arnir áttu kröfu til, og einkum var frú Thor- lacius til óþæginda, reyndi hinn myndarlegi bróðursouur skipstjórans að bæta úr. Eitt sinn , snemma morguns var hún að neyta lítillar máltíðar, sem bróðursonurinn hafði borið henni utan venjulegs malmálstíma. Heyrði hún þá allt í einu skipstjórann stappa í þil- farið og hrópa — að því er henni og fleirum lieyrðist — „Brand“ (,,eldur“). Þetta olli þó aðeins skammvinnum ótta, því að hanu liafði hrópað „Land“ og kom rétt á eftir nið• ur í káetuna og sótti farþegana, til þess að sýna þeim nokkra svarta depla úti við sjón- deildarliringinn, en það voru íslenzku fjöll- in, seni þarna skutu kollunum upp yfir haf- flötinn. Fjórtán dögum eftir að skipið lét úr liöfn í Kaupihannahöfn var það statt úti fyrir mynni Reyðarfjarðar, og þar var hleypt af þremur fallbyssuskotum til þess að til- kynna komu skipsins. fjallalækir, klettagil, sem bergmálið hljói11' aði frá út yfir lognkyrran fjörðinn. Þes°i sjón lilýtur einkum að hafa orkað mjög á frl1 Thorlacius, sem nú leit Island augum í fyrst^ sinn. Maður liennar hafð’i áður koniið h* landsins, þólt hann liefði ekki fyrr koiiiið 11 þessar slóðir. En frúin skimaði árangurs laust eftir sveitabæjunum, sem Möller faiCt or var að reyna að vekja athygli liennar Veggir og þök þæjanna báru sama gr£Ell|j litinn og jörðin sjálf, og var því erfitt a þekkja þá á öðru en liinni reglubundnn lúfc un þeirra. Eiimig var lienni sýnd kirkjal> á Reyðarfirði, og liélt liún að lágreistur tiu1^ urturn kirkjunnar væri reykháfur, þallSa til hún tók eftir litlu klukkunum í honui11, Þessi fátæklega timburkirkja var liins veS:l1 mjög vel þegin gjöf frá Kyhn kaupnia11111’ er hafði látið reisa liana á eigin kostnað. Möller fór með sýslumannshjónin he1111 á heimili sitt, og þar gistu þau næstu lielt' Herbergið, þar sem þeim var vísað til s*11® ur, var dimmt og skuggalegt, veggir óma 3 VÍlí ir og svartir af raka og elli. Hins vegar þar myndarlega uppbúið rúm og snotur huS gögn. 1 gluggana vantaði flestar rúður? e11 pappír og tréspænir bættu vir þeirri vöntu • Daginn eftir liéldu þau lijónin ferðiu11, áfram til Eskifjarðar. Á leiðinni gistu þal lijá örum kaupmanni.** Daginn eftir koUlU þau til madömu Svendsen,*** en Thorlacú1 hafði keypt af henni jörðina.**** Dóttir heU11 ar sýndi frú Thorlacius húsakynnin, sem v°r á engan hátt frábrugðin því, er þá gerðlS KOMAN TIL ÍSLANDS. Fyrsti maðurinn, sem kom um borð, var Möller faktor.* Hann sýndi sýslumannshjón- unum þá greiðasemi, að bjóðast til að flytja þau í land, þegar skipið væri komið inn á fjörðinn, og þekktust þau boð hans. Veðui- var gott, þegar þau fóru frá skipsfjöl, og við þeim blasti mikilfenglegt útsýni: liá fjöll, sem voru snæviþakin liið efra, gnæfðu yfir græn- um og broshýrum túnum og engjum, niðandi * Óli Möller, f. ca. 1773, var þá faktor á Reyðarfirð'i. * Georg Andreas Kyhn kaupmaður, f. 1750, raK'-C.tur un á íslandi. Þann 6. febr. 1808 dæmdi hsestj^^^, liann frá æru og eignum fyrir að hafa ásamt » notað fölsuð gögn til framdráttar sér í inála*e Ekki er kunnugt um örlög lians síðun. ... ** Niels Örum, f. ca. 1756, rak verzlun á Esk* i ^ í félagi við Jens Andreas Wulff. Firmað Örutu^ Wulff rak umfangsmikla verzlun hér á landi, el* austanlands. *** Soffía Amalía Erlendsdóttir Svendsen. var ekkja Jóns sýslumanns Sveinssonar á Eskifirði (d. 1799). Hún hafði áður veri- D láki ísfjörð sýslumanni og var þeirru sonur Kj ,. ísfjörð kaupm. Dóttir hennar af síðara hjónaf liét Málfríður Svendsen. **** Þ. e. jörðina Eskifjörð'ur. f ca. D48’ (Svei1(lseIú -V írift P»[-

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.