Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 13
^EIMILISBLAÐIÐ 209 ^ÁLARALIST XI. RUBErVS - MÁLARINN OG MAÐURINIV f^N l^inn fremsta af málumm heimsins lagði borgarastéttin til. Ætt lians var . ænisk, traust fjölskylda í Antwerpen, sem 1 tnarga ætlliði liafði fengizt við verzlun og ^ghngar. Árið 1531 fæddist John Rubens, fað- ^ istamannsins, og röð þeirra, sem stunduðu fuPskap, endaði. John Rubens var metnaðar- ^arn; hann stundaði nám í Padua og Louvain, k haldgóða menntun í latínu eins og siður r’ tnk doktorsgráðu í lögum í Rómaborg, n kcfði sjálfsagt átt fyrir sér mikinn frama Páfaliirðina, ef hann liefði snúið þang- Hann liafði unnið sér álit sem saksókn- °g öldungur í Antwerpen í sex ár, þeg- sk' ^anU a versta tíma gerði þá liræðilegu lssu að gerast Kalvins-trúarmaður. hotium virðist bæði liafa búið mildi og ag^ennska. Þegar mótmælendurnir tóku til rjóta niður ölturu og lielgidóma og rísa a^bU Valdi Spánar sendi Filippus II. liertog- þe ^ 111 Antwerpen til að bæla villu j(.^ a nlður. Hvernig þessi hræðilegi liertogi joj *una Niðurlanda er alkunnugt, og dr. ;iiuUl Huhens, sem var lærðastur Kalvinist- a 1 Niðurlöndum, varð þess hrátt var, að . nans var á hinum fræga lista morð- a pnS ^ lless að hjarga sér tók hann sam- til r'b^Ur 81nar °g flúði með fjölskyldu sína °gue, 0g gekk auðsveipur að nýju í All ^11 kÍrkjuua- j £ 1 sýudist ætla að snúast dr. Rubens í vil U). nSUe, þar til hann gerðist lögfræðileg- Yjjj un^utur Anne prinsessu, annrrar konu kv ^ailUS a^ Orauge. Prinsessan var ljótur 8e)n ?1?^Ur’ hrykkfelld og vergjöm, en þar ráS nn Var Prlllsessa náði liún valdi yfir Uaut Slnum, hafði hann að leiksoppi og ^Urð aUU eiSnum- Þegar liún fæddi veik- U ilarn’ sem eins og einn rithöfundur 1 ornl «gat ekkert átt skylt við eigin- hj^ 1 lennar“ lét Vilhjálmur þögli lineppa Seka doktor í fangelsi og ákæra hann fyrir hórdóm. Refsingin fyrir slíkt brot var dauðadómur og Jolin Rubens myndi ekki liafa losnað undan lionum liefði ekki eig- inkona lians, María Pypelinckx komið til hjálpar. María Pypelinckx sýndi umburðar- lyndi, sem konur þekkja vart nú til dags, fyrirgaf hrotlegum manni sínum og skrifaði livert bréfið á fötur öðru til að biðja hon- um griða. I tvö ár var daufheyrzt við beiðni hennar, þar til hún liótaði því að opinbera almenningi hneykslið. Að lokum, fyrir offjár, fékk liún fyrirgefningu prinsins af Orange og fjölskyldan fluttist til Siegen, borgar í vestur frá Cologne, og settist þar að til að flýja smán sína. Hér fæddi liún síðasta barn sitt 28. júní 1577 og nefndi hann Pétur-Pál, er liann var skírður á hátíð þessara tveggja postula. Dr. Rubens liélt áfram starfi sínu í Cologne og eftir dauða Anne prinsessu, sem dó af áfengiseitrun rétti liagur fjölskyldunn- ar við smátt og smátt. En hann varð ekki langlífur og eftir dauða lians 1587, fluttizt María Pypelinckx aftur til Antwerpen með börn sín. Hið mikla ríki Niðurlanda var orðin mikil eyðimörk. Hin spánska ógn liafði beitt alla þá sem mótþróa sýndu „beztum allra konunga“ slíkum pyndingum að veröldin hefur aldrei fyrr og varla síðan komizt í kynni við slíka. Hertoginn af Alba hældi sér af því að liafa drepið 18000 manns; helmingur af íbúum Antwerpen liafði látið lífið og hestar voru á beit á götum borgarinnar. Briigge og Gent voru eyðiþorp, verksmiðjur þeirra í auðn og vefararnir flúnir til Englands. Kirkjan ein har ávöxt og reglur spruttu upp til að færa hungruðum huggun. Rubens, ellefu ára drengur, liafði ekki séð ógnir spánska valdsins. Hann fékk lieldur aldrei að vita um orsakir til fangelsunar föð- urins eða rauna móður sinnar. I Cologne hafði móðir hans með viðkvæmni og nær-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.