Heimilisblaðið - 01.11.1945, Qupperneq 22
218
HEIMILISBLARlP
Nýjungar í vísindum o g tœkni, f r é ttir o g frásagmr
Undraefnið kísilgúmmí
Amerísk stjórnarvöld liafa nú
nýskeð' leyft, að opinberlega væri
sagt frá hinu nýja undraefni, kisil-
gúmnií, sent svo er nefnt, en
gerð þess og eiginleikum liefur ver
ið haldið stranglega leynduni, því
að efni ])etta, sem fundið var á
slyrjaldarárunum, hefur reynzt
harla notadrjúgt til ýmissa hernað-
arþarfa.
Kísilgúmmí er hægt að fram-
leiða á þrennan liátt: sem gufu, sem
fljótandi efni og sem fast efni, og
eru hinir óviðjafnanlegu eiginleikar
þess ávallt liinir sömu í liverri
myndinni sem það birtist. I fyrstu
frásögnum amerískra blaða af þessu
efni er því lýst sem „stærsta ný-
m.ælinu á sviði gerviefnaframleiðsl-
unnar, síðan nylon kom til sögunn
ar“. (Nylon hefur verið nokkuð lýst
hér í blaðinu). Og það er ekkert,
sem bendir til þess, að hér sé of
mikið sagt.
Ragnfrakkar úr puppír.
Hráefnin, sem kísilgúmmíið er
gert úr, eru eins óbrotin og framast
er liægt að hugsa sér. Þau eru olía,
salt og sandur. En liér er ekki unnt
að lýsa sjálfum tilbúningi efnisins.
I byrjun stríðsins skeði það oft,
að amerískar flugvélar gátu ekki
látið lieyra til útvarpsstöðva sinna.
Ástæðan reyndist mjög oft sú, að
raki liafði setzt á postulínseinangr-
ara senditæk janna. Hjá þessum
óþægindum varð komizt með því
að láta einangraraiia í gufubað í
kísilgúmmí. Seltist ]iá á þá lag af
þessu efni, er algerlega varði ]iá
vætu.
Föt, skór, liréfpokar og vindling-
ar hefur verið látið í kísilgúinmí-
gufu með þeim árangri, að þcssir
Iilutir hafa orðið algerlega vatns-
þéttir. Er talið, að innan skanmis
muni verða farið að framleiða regn
frakka úr pappír, er síðan verði
gerðir vatnsþéttir með kísilgúinmi.
„Kísilniálning“ og „kísilsmurt“.
Fljótandi kísilgúmmí er m. a. not-
að í málningu og lökk. „Kísilmáln-
ing“ þolir 250° ('. í 100 klukkust.
sainfleytt, án Jiess að láta neitt á
sjá. Er gert ráð fyrir því, að eldhús-
áhöld verði í framtíðinni kísilmál-
uð, og bífar og járnbrautarvagnar
verði m. a. „kísillakkaðir“.
Hingað til liefur þó þetta nýja
gerviefni haft enn meiri þýðingu
í sambandi við smurningu. „Kísil
olía“ hvorki storknar við 40 gráða
frost né bráðnar við 200 gráða hita.
Þetta er skýringin á því, að flug-
vélar bandamanna bátu óhikað lyft
sér af sólbökuðuni flugvöllum hita-
beltislandanna og svifið upp í ís-
kulda háloftanna.
Uppi í Iiáloftunum kom kísilefn-
ið sér einnig í góðar þarfir í föstu
formi. I þjapparana, sem sjá lireyfl
um og áhöfn flugvélanna fyrir súr-
efni, þarf pakiiingar, sem liæði eru
teygjanlegar og ]iola mikinn hita.
I byrjun stríðsins var notað til þessa
bæði gúmmí og gervigúmmí, en
hvorttveggja reyndist illa. Svo ko1"
kísilgúmmíið til sögunnar, og l,a
var þessi vandi leystur.
■Óslítanlegir hjólbarðar.
Hér hafa aðeins verið nefnd
fá dæmi þess, hvaða not er bffir*
að hafa af kísilgúmnií. En "ie
hverjum deginum, sem líður, h’S"
ur það undir sig ný og ný s'‘ ’
þar sem það kemur að óinetanh r
um notum. Nú vinna vísindaine"11
einkum að því að auka teypj"11'11
efnisins. Ef þær tilraunir „g"11^
samkvæmt áætlun“, má gera
fyrir, að tekið verði að frandei
hjólbarða á bifreiðir og reiðbj"
sem bókslaflega talað væru ós l!
andi.
★
Nýtt undralyf.
Nýlega tilkynntu tveir eiisk
læknar, Cecil Wakeley, undirab"11
áll, og George Blum, höfuðsnia
ður.
eí'ó
að nýtt meðal, sem þeir haf" 8
nafnið UFI, liafi gefizt þeinl ^
gegn þremur tegundum graft"rs5 ^
sem súlfalyf og penicillin '
ekki á. . v
Meðal þetta er þvagefni, bla11 '
joði. Það er með öllu óeitr"1' ^
orsakar ekki sársauka eða m,n
óþægindi, þótt því sé dreift a 0 ^
sár. Það er sótthreinsandi, k1®^
andi og sársaukalaust, eins °S
ur segir; eyðir sárafýlu með l1'1
leysa burt dauðan holdvef «g b'
• ■ -ii. Rey"l,u
einnig upp siima syKia- * - ^
læknamir það á sjúklinguni 11 ^
ópin beinbrot. Yar þegar tek’