Heimilisblaðið - 01.11.1945, Síða 26
222
HEIMILISBLAÐIP
munu Bandaríkjamenn loksins skilja hvers virði Al-
aska hefði verið fyrir þá.
Alan starði í eldinn og hugur hans leið aftur til
minninganna um Mary Standish. Hann sá fyrir sér
hin fögru rólegu augu liennar og fölt og fagurmótað
andlitið. Hann sá liajia í huganum, er liún gekk við hlið
hans og hlustaði á liami daginn, sem þau dvöldu í Skag-
way, og hann sagði lienni frá þeim erfiðleikum, sem
við væri að etja í Alaska. Og það gladdi liann ósjálf-
rátt að liugsa til þess, að hún mundi liafa lagt sitt lið
fram til góðs fyrir Alaska, ef hún hefði lifað. En svo
kom önnur minning, sem skar liann í hjartað. Hann
sá liana standa fyrir framan sig í klefanum nóttina
áður en hún livarf. Varir liennar titruðu og tár glitr-
uðu í augunum. Og liann sá greinilega fyrir sér baksvip
hennar, er hún sneri til dyra án þess að hann hefði
lofað lienni nokkurri hjálp.
Hann liefði ekki getað sagt, hve lengi liann svaf
þessa nótt. Einn draumuninn rak annan og hver þeirra
endaði ætíð með því, að liann vaknaði. Síðan vakti
hann góða stund og starði upp í stjörnuhvolfið og reyndi
að fjarlægja allar áleilnar liugsanir. Að lokum sofn-
aði hann rólegum svefni og liafði betri draumfarir.
Mary Standisli var komin til lians aftur, og þau gengu
inn á milli fjallanna við Skagway. Leið þeirra lá einn-
ig yfir víðar sléttur, og sólin gyllti hár liennar. Allt
umhverfis þau baðaði í rósum og liljuan, og fuglar sungu
af sumargleði. Og það var sami gleðilireimurinn í rödd
stíilkunnar, qg ljóminn í augum hennar vitnaði um
mikla hamingju. Þegar liann vaknaði, var liann svo
angurvær, að það nálgaðist klökkva.
Ölafur gamli var að lífga upp eldinn og dögunin
ljómaði um fjallatindana í austri.
XII.
Þessa fyrstu nótt í faðnii óbyggðanna, eftir þessa ör-
lagaríku atburði í lífi Alans, fannst liouum sem nýr
kraftur stafaði frá hinum voklugu tindum Kenai-fjall-
anna, og lionum fannst sem nú tæki að rofa til í þvf
myrkri, sem grúft liafði yfir honum undanfama daga.
Hann skildi það nú gerla, hvernig faðir lians hafði
varðveitt árum saman í huga sér minninguna um konu,
sem liafði dáið. Margsinnis liafði hann séð augu föður
síns leiftra við minninguna um ]>essa konu, og eitt sinn,
er þeir höfðu staðið á fjalli nokkru og horft yfir stóran
og sólglitrandi dal, liafði Holt liinn eldri sagt:
Fyrir tuttugu árum síðan, hinn tólfta sama mán-
Rá'ð vi<5 kvefi?
Mörg ráð hafa vcrið reynd við kveí'
inu, þessum þrálátasla og algengasta
kvilla mannkynsins, en allt komið fyrlf
ekki. En nú tclur hrezkur læknir, dr.
Williams Edwards, sig hafa borið sigur
úr býtum í þeirri viðureign.
Dr. Edwards lætur kvefsjúklingai'3
anda að sér gufu úr glasi, sem í er klor'
súrt kalí, hlandað saltsýru. Verða þclf
að gera þetta einu sinni á hveriuiU
klukkutíma, og það svo hressilega,
að
þeir hósti af. Telur dr. Edwards goðan
árangur hafa orðið af þessu, en tilraun-
ir sínar hins vegar ekki það víðttekur»
að gengið sé til fulls úr skugga um áhrif®"
mátt meðalsins.
Það er upphaf þessa niáls, að í henns-
styrjöldinni fyrri var dr. Edwards 1
gasvarnaliðinu. Hann var kvefsæll, ®n
þóttist taka eflir því, að liann losnnði
við kvefið í livert sinn, sem hann 311
aði að sér klórgufum. En svo liðu ánn
og liann hirti ekki unt þetta frekaf-
Löngu seinna var hann svo minntur 11
þetta af hendingu. Kona nokkur, scm
hann liafði stundað um tíma og 'af
illa haldin af kvefi, varð fyrir smáv@g*
legri gaseitrun af klórdufti, er hún 110*
aði við þvott. En jafnframt hatnaði henn'
kvefið.
Þetta varð til þess, að dr. Edwar|ls
fór að gera tilraunir með það, h'oft
lækna mætti kvef með klórgufuin. '1
raunir sínar hóf hann í verksmiðju, Þal
sem óvenjumargir vinnudagar féllu 'lf
sökum kvefsýkingar. Hann hafði 62 k'
sjúklinga undir liöndum, og fyrstu ÞfJa
niánuðina fór aðeins einn vinnudaguf
forgörðum hjá þeim.
Tekst aií vinna bug á
krabbameininu?
Um líkt leyti og kastað var t'cin
fyrstu kjarnorkusprengjunum tilkynllU
þeir Alfred P. Sloan yngri, forstjóri, °8
dr. Charles F. Kettering, rannsóknarstjor
General Motors bílasmiðjanna, að sto
un Alfred P. Sloan hefði gefið 4 n'1 J
ónir dollara, eða um 26 millj- kró1111’
til þess að koma upp svonefndri „SIoíin
Kettering-stofnun til krahbameinsra"11
sókna“. Verður stofnun þessi ' 6311