Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 36
232 HEIMILISBLAÐTÐ Skálh Bækur oltsprentsmiðju h. írá f. — Sími 6381 LYKLAR HIMNARÍKIS eflir A. J. Cronin. — Aðeins nokkur eintök eru eftir af þessari vin- sælu bók. Tryggið yður eintak í tíma. Ivvik- mynd eftir þessari sögu hefur verði sýnd í Reykjavík við mjög mikla aðsókn og vinsældir. Ennfremur er enn eftir af eldri bókum: KATRÍN, saga frá Álandseyjum. Hrífandi og skemmtileg bók, ógleymanleg öllum, sem lesið hafa. HÓTEL BERLÍN 1943 eftir Yicki Baum. YORK LIÐÞJÁLFI eftir Sam. K. Cowan. — Bók- in um hetjudáðir amerískra hermanna í síðustu heimsstyrjöld. ★ Bók ungu stúlknanna er: RÓSA eftir hina heimsfrægu skáldkonu Louise M. Alcott, sem þegar er orðin kunn hér á landi fyrir ágætar sögur handa ungum stúlkum. Ennfremur má minna á- þessar bækur, sent enn fást í bókabúðum: YNGISMEYJAR eftir Louise M. Alcolt. TILIIUGALÍF eftir satna höf. VERÓNÍKU eftir Joh. Spyri. RAMÓNA eftir Helen Hunt-Jackson. ★ Ekki má gleyma yngstu lesendunum, en lianda þeim er hægt að mæla með þessum bókuiu: EINU SINNI VAR I,—II. Úrval af ævintýrum ineð ágætuin myndum, innbundin, í skemmti- legum búningi. ÆVINTÝRABÓKIN með myndum, sem börnin ciga að lita sjálf. LITLI SVARTI SAMBÓ, scm er orðin kunning* allra yngstu lesenda þessa lands. GOSI eftir Walt Disney. Þetta er ein allra vin- sælasta barnabók, sem hefur koinið út her a landi, enda sniðin sérstaklega fyrir yngstu lcs' endurna. LITLA MÚSIN OG STÓRA MÚSIN, eða RÖKK- URSTUNDIR II., eftir Sig. Árnason. Fyrsta hefti þessa flokks, Rökkurstundir I., náði niik- illi liylli yngstu lesendanna og ekki þarf að efa> að þetta liefti verði síður þegið. ★ Vinsælustu drengjabækurnar verða alltaf þessar sígildu bækur: ÆVINTÝRI STIKILBERJA-FINNS eftir Mark Twain, sem er ný-útkomin. SAGAN AF TUMA LITLA, eftir sama liöfund. JÓN MIÐSKIPSMAÐUR eftir Marryat. HJARTABANI cftir Cooper. Indíánasaga nieð mörgum myndum, mjög spennandi frá upphaf* til cnda. RÓBINSON KRÚSÓ. HRÓI HÖTTUR. GÚLLIVER í PUTALANDI. GÚLLIVER í RISALANDI. ★ En aðaldrengjabókin er: JAKOB ÆRLEGUR, gefinn út í smekklegri ut- gáfu með mörguin myndum.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.