Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1945, Page 40

Heimilisblaðið - 01.11.1945, Page 40
236 HEIMILISBLAÐIÐ GÓD BÓK ER VARANLEG EIGN Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld. Þetta er hiiV geysifjölskrúiVuga og gagnmerka ritsafn fræði- mannsins þjóiVkunna, FINNS JÓNSSONAR Á KJÖRSEYRI, er hann nefndi MINNISBLÖÐ. Efni hókarinnar skiptist í þessa þrjá meginþætti: Sagnaþœttir — ÞjóShœttir urn og ejtir rniöja 19. öld — Þjóösagnir, jyrirburSir o. jl. -— Bók þessi er slór- merkt heimildarrit um landshagi og þjóiVhætli á öldinni, sem leið. l’rýdd cr bókin mörgum teiknimyndum cftir Finn sjálfan, sem var maður drátthagur í bezta lagi. -— Fáar bœk- ur eru sjáljsugöari í skáp bókamannsins en jressi. Skuggsjá, safn íslenzkra aldarfarslýsinga og sagnaþálla. Komið cr út fyrsta hindi safnsins, alls þrjú hefti. Þetta er fjölhreytt og skemmtilegt safn, sein geymir margar markverðar frásagnir. ÖII þrjú heftin kosta aðeins kr. 15.00. Ljóðabækur þeirra Steindórs Sigurðssonar og Krisljáns frá Djúpalæk, MANSÖNGVA OG MINNINGAR óg VILLTUR VEGAR, má enginn ljóðavinur láta vanta í safn silt. — Upplag heggja þessara hóka er ákaflega lítið. Hafurskinna, safn sjaldgœfra íslenzkra kvæða og kviðlinga, einkum frá 17. og 18. öld. Konráð Vilhjálmsson frá Hafralæk annast útgáfu þessa safns. Koinin cru út tvö liefti og kennir þar margra grasa og skemmtilegra. Undir austrænum himni er nýjasta saga PEARL S. BUCK. Gerist hún í Kína á styrj- aldarárunum og fjallar um ástir og njósnir, spcngjuárásir og sjúkrahúslíf. Kaupi'ö framantaldar bækur \ munarheimi llja næsta bóksala eöa pantio er stutt, ljóðræn ástarsaga eftir sama höfund, undurfögur þœr beint frá útgefándanum. og heillandi. . BÖKAfJTGÁFA pálma h. jónssonar AKUREYRI

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.