Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 5
HEIMILISBLAÐIÐ 49 Skápar verða haganlegir og í þeim snagar í l'æfilegri hæð fyrir ungviðið. I þeim verða ^tigin skúmaskot, sem erfitt er að komast að. Hurðin verður jafnbreið skápnum. Skúffur 'erða látnar þar, sem ónotað pláss er fyrir >endi, og hillur verða fyrir hatta, skó og ýnisa hluti, sem erfitt er að finna hæfan stað fyrir. Arkitektinn hafði áhyggjur um þvottinn. ann taldi engin vandkvæði á að þvo, þurrka °g vinda og annað því líkt. Nóg ráð voru jweð það. En hann var í vandræðum með að inna heppilega aðferð til að strjúka þvott- ln'*' Honum þótti fyrir að þurfa að kannast , að engin leið virtist til að losna við strjúka . otHnn nema því aðeins, að efnin yrðu þann- 't- í framtíðinni, að þau gætu ekki krukkl- þau væru þvegin. að er alltaf talsverð vinna í sambandi við '°tt, sagði arkitektinn, næstum því afsak- i? jafnvel í erfiðislausu liúsi verður að a|°na að koma honum frá. En ekki þarf ,..v >0ra fut UPP og niður stiga. Konan situr 1 strokborð, sem snýst, og er um það bil e mingi breiðara en strokborð gerast nú. vo»a |)ín fær sjálfvirka þvottavél, sem jafn- Imrrkar, og henni verður komið fyrir jörtum stað áfast við eldhúsið, svo að hún pelj , ,laft auga með börnunum. Þegar hún Uin a® setja fötin í vélina, þarf liún ekki 11 annað að hugsa en taka þau úr lienni j .tUr’ llegar þau eru orðin þurr. Þá getur V1^ strokborðið og sléttað þvottinn 1 1S aust' Hún mun ekki liætta að hafa , , styggð á að strjúka þvott, en hún getur ■ , ,a t0U(f liuggað sig við það, að hún fær ; ,Veric 1 ^ak og fætur við það. ,r ’ltektinn horfði á mig og brosti. Hann að i ^j ^'rir’ a® m®r muu4i þykja gaman < un a úti í garði. Hann hafði rétt fyrir 1 011 mér leiðist að slá grasflöt. ársin ver®ur lítill garður í þessu liúsi jj s ' > sagði hann, en hann verður inn- að^ Ur * 8etustofuna. Sólarbirtan á greiðan yj.^ang gegnum glervegginn. Það verður garð- ^seni þú getur stundað úr hægindastól. hal 3 8rasflötin. Húsið verður á gras- sle % i)æjaryfirvöldin munu sjá um að A\.Se 1 kringum húsið þitt. ein f lteiítilln hélt áfram, og var á svipinn °t iann væri að gefa mér eitthvað. Það verður aukaherbergi í húsinu þínu, sem fáir gera sér vonir um. Það er úti-setustofa. Hún verður sambyggð aðal setustofunni, en þiljuð frá henni. Þar verður lítið eldstæði. Arkitektinn lauk við riss sitt með því að setja á það skrítinn mann, sem var að vökva stóra jurt. Jæja, sagði liann, geturðu beðið? „Allt þetta fyrir 6000 dollara?“ spurði ég. „Rétt getið“, sagði hann. „Hermannabú- staðalögin gera ráð fyrir um 50 dollurum á mánuði, án nokkurs byrjunarframlags. Tutt- ugu árum eftir að þú ert fluttur inn, áttu húsið“. „Þakka þér fyrir“, sagði ég. „Ég ætla að vera númer eitt í biðröðinni eftir þrjú ár frá því í dag að telja“. Jón og Skjóni. Jóni bónda þótti vænt um Skjóna sinn og fór vel nteð hann. Nótt eina var Skjóna stolið og varð Jón gamli nijög sorgbitinn yfir missinum. Hann gat ekki hugsað sér að vera hestlaus, svo að liann brá sér á hestamarkað, sem haldinn var skammt frá nokkru seinna. Ætlaði hann sér að reyna að falast eftir öðr- um hesti. Þegar hann kom á markaðinn, varð hann ekki lítið undrandi, er hann sá Skjóna sinn á meðal heslanna, sem átti að selja. Jón gekk þegar til Skjóna, greip í heizlistauminn og sagði: „Þessum hesti var stolið frá ntér fyrir þremur dögum!“ „Yður skjátlast, kæri vinur“, sagði sá, sem ætlaði að selja hestinn. „Hann er búinn að vera í eigu minni í meira en ár. — Þetta er ekki yðar hestur“. Jón leit á manninn. Allt í einu setti hann hend- urnar fyrir bæði augun á Skjóna og mælti: „Nú jæja, séuð þér búinn að eiga hestinn svona lengi, þá getið þér.víst sagt mér á hvoru auganu hann er blindur". Seljandinn, sem í rauninni hafði stolið Skjóna, hafði ekki tekið eftir neinu sérstöku í augum hests- ins, og varð því hvumsa við. En eitthvað varð hann að segja. „Hann — hann er blindur á vinstra auga“, svaraði hann. „Nei“, mælti Jón, „hesturinn er ekki blindur á vinstra auga“. „Ne, nei — sko — mér varð mismæli, ég meinti náttúrlega á hægra auga“. Þá tók Jón hendurnar frá augum Skjóna og mælti: „Skepnan er alls ekkert blind. En ég spurði yður bara, til þess að korna upp um þjófnað yðar“. Markaðsfólkið klappaði Jóni gamla lof í lófa fyrir snjallræðið, og þjófurinn neyddist til að afhenda hestinn.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.