Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 10

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 10
54 HEIMILISBLAÐIÐ =uppria Komið lieilir hér, herrann blíður. tér, allir lirelldir, þreyttir, sjúkir, særðir. Eg hér yður bjó, æðstan frið og ró, svo þér héðan hélduð endurnærðir. Láttu lífsstraum þinn, ljúfi Jesú minn, hjörtun lífga, hugar létta þunga. Heiðri sérhver sál, sannleiks eilíft mál, Guð vorn, Drottin, göfgi sérhver tunga. Láttu andans ljós, láttu himinrós, liugann lýsa, hjartans akur skreyta. Láttu lífsins hag, lát livern sunnudag, oss í bljúgum bænarhug þín leita. Kom með kraft og frið, kirkju þína styð, svo hún jafnan sigri góðmn hrósi. Herra, um þína hjörð, lialtu'sterkan vörð, gef hún ætíð gangi í þínu ljósi. Brynjólfur Björnsson frá NoröfirSi. og áliyggjur. Engin liughreystandi orá konia yfir varir hans. Það er eitthvað ískyggilegt í fari hans — Guð veit, liver liefur liagað því svo til, að hann kom hingað í örkina til okkar! Hinn ævagamli höfðingi hóf augu sín til spyrjandans: •— Börnin mín, sagði hann þýtt og vingjarn- lega, svo að andlit þeirra urðu jafnskjótt bjartari yfirlitum. Kæru börnin mín, þið hafið rétt fyrir ykkur, og þó rangt. En Guð liefur þegar svarað, áður en þið liafið haft tóm til að spyrja. Ég verð að samsinna ykk- ur í því, að maðurinn frá landi stríðsins er enginn aufúsugestur, og erfitt er að skilja* livaða blessuii getur leitt af slíkum undarleg* um náungum. En Guð, sem sjálfur hefur skapað þess konar menn, veit, hver tilgang- ur hans var, Allir þurfið þið að fyrirgefa þessum hvitu mönnum ^nargt, því að þuð eru þeir, sem enn einu sinni hafa kallað refsi- dóm Guðs yfir jörð vöra. En Guð liefur gefið okkur til kymia, livað hann ætlist fyrir nieð livíta manninn. Þið allir, þú Svertingi, þú Indíáni, þú Eski- mói, getið hafið hið nýja jarðlíf með ást- fólgnum konum ykkar, þú með blökkukonu þinni, þú með Indíánakonu þinni, þú ineð Eskimóakonu þinni. Það er Evrópuinaðurinn einn, sem á sét ekki maka. Ég hef lengi verið hryggur af þeirri ástæðu, en nú virðist mér það liafa sína orsök. Þessi maður á að vera lijá okkur sem áminniug og livöt — sem eins konar vofa á liann að koma fram. Hann getur ekki stofnað heimili? — neina hann leiti athvarfs í hinum mis- lita mannkynsstraumi. Hann mun bví ekki geta lagt líf ykkar á hinni nýju jörð í rústir. Verið hugliraustir og látið þessi orð gefa ykkur kjark. Myrkrið skall á, og morguninn eftir reis hinn litli, hvassi tindur fjallsins helga upp úr vatninu í austri.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.