Heimilisblaðið - 01.03.1947, Page 19
HEIMILISBLAÐIÐ
63
'oru "engin til náða: — Það er dapurlegt,
nð einkabarnið okkar skuli veslast svona upp!
Sngði hún klökk. Hún borðaði bara einn
f 'sk af tómatsúpunni í dag og eina litla kótel-
ettu °g bara einn geira úr eplakökunni —
Núnú, liún ætti að komast sæmilega
a með það, sagði hinn tilfinningasnauði faðir.
Já, en bún er vön að borða tvo diska
t>f hverju, og auk þess er þetta uppálialds-
ntatur hennar, eins og þú veizt. Það var þess
' egna, sem ég hafði það á borðum í dag.
/ Jni þú gerir stelpuna snarvitlausa. Hún
sálagt ekki, þótt hún minnki svolítið við sig
jarnfóðrið! En nú ætla ég að fara að sofa.
Góða nótt.
Ottósen sat við borð sitt og lagði saman
lölur, þegar barið var á skrifstofuhurðina.
Það var Stella, en ekki liin fyrri, vígreifa
■ tella. Hún stóð í dyrunum og fitlaði við
armband sitt.
~~ Hvað vantar þig nú? Ottósen varð um
°S o, þegar hann sá, live hún var niðurlút.
J'að er bara ... mér finnst, þú ættir að
evfa mér ... að við Eðvarð eigum von á
Jami, og svo hugsaði ég ... bann vill gjarna
ganga að eiga mig ...
Ottósen var orðlaus um stund, en síðan
öskraði hann:
Jæja, svo hann vill það, óþokkinn þessi!
. J’að ættirðu ekki að nefna tengdason
jdnn, sagði Stella undarlega auðmjúk í rödd-
lnni- Hún horfði ennþá í gaupnir sér.
Fram að þessu liafði Ottósen getað svarað
,enui fullum liálsi, en þegar hann sá liana,
s'ona smávaxna og hægláta, þvarr honum
allur máttur.
. Jæja, stúlka mín, vertu nú ekki svona
f aui í dálkinn ... kannske ætti ég .. . Hm!
ari'u og talaðu við mömmu þína.
g Stella talaði við móður sína, eða rétt-
|U\i sagt, lnin -'sagði liið sama við liana, og
('Un . 'afði sagt við föður sinn, nákvæmlega
v* ^*afi var engu líkara en að lmn væri
Pylja ^exiu’ sem liún hefði lært utan að.
ru Ottósen varð eins og gæflynd birna,
i?ln ser ráðist á húna sína. Hún réðst bein-
UUs á bónda sinn:
]•., ^etta er allt þér að kenna! Aumingja
ei a, stniiían mín —! Ja, þvílíkt og annað
einS n.það skaltu vita, að þú ferð undir
og hiður um lýsingu með þeim — undir
eins í dag. heyrirðu það! Og við bjóðum
strax í veizluna öllum, sem við þekkjum!
Ég skal vera búin að konia því öllu í kring,
áður en þrjár vikur eru liðnar. Hvernig gaztu
verið svona harðbrjósta!
Ottósen gerði eins og fyrir hann vár lagt.
Aldrei hafði það komið fyrir þau tuttugu og
þrjú ár, sem liann hafði verið í lijónabandi,
að nokkur hefði- þurft að segja honum fyrir
verkum, en nú varð liann að sætla sig við allt.
Hann tifaði til prestsins og í skrifstofur, og
hann sagði við From: — Eliem — öliö —
humrn — það er að segja, það, sem unga
fólkið vill, það vill það! Það er ekkert við
því að gera! Stella vill giftast þessuni slána.
— Nú, þá það. From rétti úr sér og strauk
liðað hárið með hendinni. Fyrst kaupmað-
urinn er ekki húsþóndi á sínu eigin heimili
— þá ... nújá, ég get vel farið strax.
— Já, ég býst við, að svo verði að vera,
sagði Ottósen. Já, það er þá víst ákveðið.
Það varð strax á allra vitorði í bænuni,
að From færi úr þjónustu Ottósens kaup-
manns, og að dóttir hans væri trúlofuð hin-
um viðkunnanlega unga Hólrn.
— Nú máttu ekki ávíta Eðvarð, pabbi,
sagði Stella með bænarrómi, og Ottósen skild-
ist, að það gæti kostað það, að sláninn kynni
þá að neita að ganga að eiga Stellu.
— Þá það, en lialtu lionum þá í liæfilegri
fjarlægð frá mér. — Peninga til að kaupa
söluturninn? Það verður þá víst svo að vera.
Ef þið viljið þá ekki heldur verzlunarkomp-
una úti við Sjávargötu? Það er sagt, að
Feddersen gamli vilji selja.
— 0, pabbi! Stella vafði handleggjunum
um hálsinn á lionum og þrýsti lionum að sér.
Það var langt síðan hún hafði gert slíkt, og
honurn varð ljóst, að hann hafði saknað þess.
Hver ætti að sjá um, að það geti farið
sæmilega um þig, ef ekki við? sagði Ottósen,
og Stella varð allt í einu mjög hóglát og strauk
hár hans.
Brúðkaupið fór liið bezta fram. Stella var
yndisleg brúður. Sláninn leit líka vel út. Ræð-
u r voru haldnar og glösum klingt, og brúð-
hjónin ljómuðu eins og litlar sólir. Þau voru
flutt inn í litlu íbúðina og voru farin að reka
vcrzlunina við Sjávargötu, og Ottósen liafði
Framh. á bls. 69.