Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 32

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Síða 32
76 heimilisblaðiÐ iít út, til þess að koma auga á brúögumann, áSur en hann tæki eftir lienni. Erlendur og GuSmundur fóru ofan úr vagn- inum og báSu undir eins um, aS þeir fengju aS tala viS Hildi og foreldra hennar í ein- rúmi. Brátt voru þau öll komin inn í lierbergi, þar sem kviSdómandinn hafSi skrifborS sitt. — ÞiS hafiS aS öllum líkindum lesiS í dag- blaöinu um þau áflog sem áttuAér staS inni í borginni á laugardagsnóttina, þegar maSur var drepinn, sagSi GuSmundur jafn fljótt. eins og hann hefSi þuliS upp lexíu. — Já, reyndar lief ég lesiS um þaS, sagSi kviSdómandinn. — Því er nú svo variS, aS ég var staddur í borginni þá nótt, liélt GuSmundur áfram. Nú kom ekkert svar. ÞaS var dauSaþögn. GuSmundi fannst, aS allir stara á sig meS slíkri skelfingu, aS hann gat ekki haldiS áfram. FaSir hans kom honum þá til hjálpar. — ÞaS voru nokkrir vinir GuSmundar, sem höfSu boSiS honum. Hann hefur sjálf- sagt drukkiS meira en góSu hófi gegndi þá nótt, og þegar hann kom heim, vissi hann ekkert, hvaS liann hafSi tekiS sér fyrir hend- ur. En þaS var augljóst, aS liann hafSi veriS í áflogum, því föt hans voru rifin. GuSmundur sá, aS sú ógn, er hafSi gripiö hina, óx viS hvert orS, en sjálfur var liann rólegur. ÞaS kom í hann mótþrói, og hann tók afttjr til máls: — Þegar svo dagblaSiS kom á laugardags- kvöld, og ég las um áflogin og um hnífs- blaSiS, sem var eftir í hauskúpunni, dró ég upp hnífinn minn og sá, aS í liann vantaSi eitt blaS. — ÞaS eru slæm tíSindi, sem þú nú kemur meS, GuSinundur, sagSi kviSdómandinn. ÞaS hefSi veriS réttast, aS þú hefSir sagt okkur þetta í gær. . GuSmundur þagSi, en nú kom faSir hans honum aftur til liSsinnis. — ÞaS var enginn liægSarleikur fyrir GuS- mund. ÞaS var mikil freisting fyrir liann aS þegja yfir öllu. Hann fer á mis viS mikiÖ’ viS þessa játningu. — Já, vissulejga megum viS vera fegin því, aS hann hefur sagt frá þessu, svo aS viS drægjumst ekki meS í ógæfuna, mælti kviS- dómandinn beisklega. Allan tímann einblíndi GuSmundur á Hildi. Hún var skreytt brúSardjásni og slæS'u, og nii sá hann, aS hún lyfti upp liendinni og dró einn af stóru títuprjónunum út, sem djásniö var fest meS. ÞaS leit út fyrir aS hún gerSi þaS óafvitandi. Þegar liún sá, aS GuSmundur liorfSi á hana, nældi liún títuprjóninum í aftur. — Ekki er ennþá fullsannaS, aS GuSmund- ur sé vegandinn, sagSi faSir hans. En ég get vel skiliS, aS þér viljiS fresta brúSkaupinu, þangaS til þaS er rannsakaS til fulls. — ÞaS er víst ekki vert aS tala neitt um frestun, mælti kviSdómandimi. GuSmundur veit þetta aö' öllum líkindum svo áreiSan- lega, aS vér getum orSiS sammála um, aS öllu sé lokiö milli Hildar og hans nú þegar. Guðmundur svaraði ekki undir eins þessari tillögu. Hann fór til brúðarinnar og rétti lienni hendina. Hún sat grafkyrr, og það var eins og hún tæki ekki eftir lionum. — Ætlarðu ekki að kveðja mig, Hildur ■ Nú leit hún, og hún leit stórum, leiftrandi, kuldalegum augum á hann. — Var það með þessari hendi, að þú beitt- ir hnífnum? spurði hún. Guðmundur svar- aði henni ekki einu orði, en sneri sér að kviðdómandanum. — Já, nú er ég ekki lengur á báðum átt- um, sagði hann. Það er ekki vert að tala um frestun. Með þessu var viðræðunum lokið, og Guð- mundur og Erlendur fóru burt. Þeir urðu að ganga uin margar stofur, áSur en þeir komust út. EldlmslmrSin var opin, og þeir sáu margt fólk vera þar á þönum, hvað innan um annað, önnum kafið. Það lagði fyrir brauðbaksturs- og steikarilm, öll eldavélin var þakin af stórum og smáum pottum, allir eir- skaftspottarnir, sem annars héngu á þilinu, voru teknir ofan og notaðir. Að liugsa sér, að þeir skuli vera að amstrast við allan þennan undirbúning vegna brúðkaupsveizlu minnar, sagði GuSmundur við sjálfan sig, um leið og hann gekk framhja. Á þessari göngu um liúsið brá fyrir augu hans auðlegS forna bóndabýlisins. Hann sa borðstofuna, þar sem stór borð voru þakin meS löngum röðum af könnum og bikurum úr silfri. Hann gekk framlijá fatageymslu- lierberginu, þar sem á gólfinu voru margar stórar kistur, en þilin voru hulin af ógrynnuni

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.