Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 2
38 C a r 1 V. B e r g Biblíustofmm Moodys í Chicago Y þessum heimi lief ég mestan áhuga á öllu því, er sluðlar að útbreió'slu fagnaðarerindisins. I víðri veröld er ekkert land, er vinnur jafn- ötullega a3 útbreiðslu fagnaðarlioð- skaparins og Ameríka. Um þetta efni mætti skrifa margar hækur, en ég ætla aðeins að segja lítið eitt frá hinni heimsþekktii biblíustofmin Moodys. D. L. MOODY, sem er brautryðjandi þessurar ein- stæðu undlegu stofnunar, er svo kunn- ur af blöðum og bókum, að ég ætla ekki að eyða miklu rúmi til að segja frá lionuni. — Hunn er fæddur á hóndahýli í Northfield, Massachusetts, 5. febrúur 1837. Hann fór að heinian 17 ára að aldri og hélt til frænda síns í Boslon, þar sem liann fékk vinnu í skóverksmiðju. f bæ þessuni gekk hann í sunnu- daguskóla. Kennari lians vísaði hon- um leiðina til Krists. Hann reyndi að fá upptöku í söfnuð. Þe.gar hann ekki gat svurað ýmsuni spurningum, er prestur og safnaðarráð lugði fyrir hann, var hann að lokum spurður: .,Hvað hefur Guð gert fyrir þig?“ „Ég veit ekki“, svaraði Moody. „Ég veit liara, að hann liefur gert ósegj- anlega niikið fyrir mig, en ég get ekki nú á þessari stundu nefnt neitt sér- stakt“. Úrslitin urðu þau, að liann vur ekki tekinn upp í söfnuðinn. En mann þennan, er vantaði þekkingu á ýmsum sviðum, liafði Drottinn af náð sinni tekið inn í söfnuð sinn. Skömmu seinna varð það ljóst, hvað Guð getur gert úr þeim, sein eru slœmir, lítilsvirtir, já, þeim sem eru ekkert i þessuin heimi, ef liann að- eins nær tökuni á þeim. Eiiin af vinum Moodys skrifar þannig um persónuleg áhrif hans: „Moody ferðaðist rúma milljón ensk- ar milur í þjónustu fagnaðarerindis- ins og prédikaði yfir rúmlega eitt hundrað milljónpm maniia. Persónu- lega hað hann með og talaði yfir sjö hundruð og fimmtíu þúsund mönnuni og konum uin frelsun sálna þeirra“. f sannleika sagt bjargaði hann þeim, sem eru á lciðinni til heljar. Moody sagði einhverju sinni við vin sinn: „Dag nokkiirn muntu lesa í blöðununi, að D. L. Moody sé dá- inn. Trúðu því ekki, því þá mun ég lifa betra lífi en nokkru sinni fyrr“. Þetta hefur sannazt á mörgum svið- um. Haun lokaði augum sínum og flutti heim til síns ástkæra frelsara í desember 1899, en nafn lians lifir ekki síður á mcðal okkar en áður. YTRA ÚTLIT STOFNUNARINNAR Þuð eru inikil undur Drottius, þeg- ar maður sér þá stórkostlegu þróun er orðið hefur í vesturhlutu Chicago- horgar, þar sem Moody beygði hné sín 1866 og hað Drottin um, að á þess- um stað mætti rísa upp biblíuskóli fyrir æskulýðinn. 1887 var stórt tjald reist á staðn- um fyrir kristileg mót, og þau voru vissulega lilessuð af Drottni. Seinna var hús byggt fyrir sunnudagaskóla handa börnum, og biblíulíina fyrir unglinga. Hinn 16. janúar 1890 var fyrsta skólabyggingin, þriggju hæða steinhús, vigð og tekin til nota. En starfið óx, byggingin varð of lítil, önnur hús voru keypt og nýjar stofnanir tóku til starfa, stærri og stærri, og í dag telur stofnunin ekki færri en tuttugu og þrjár byggingar. Sú síðasta og stærsta er mjög til- komuinikil og hentug að öllu leyti. Bygging þessi er tólf hæðir og inn- réttuð með samkomusölum og skrif- stofum fyrir liinar margvíslegu starfs- greinar. Þar er einnig stór prent- smiðja, stórt bókasafn, sjálfstæð póst- afgreiðsla o. s. frv. Á efstu hæðinni er útvarpsstöð — einhver sú aflmesta í Ameríku. HEIMILISBLAÐl0 KENNARAR SKÓLANS OG STARFSGREINAR Eitthvert vandasamasta verk M°° ys var að fá lærða, guðhræd^0 rétttrúaða kennara. En Drottmn b®11' heyrði liann og sendi rétta menu konur að stofnuninni. ot var Fyrsti forstöðumaður skólans hiim lieimsfrægi prédikari og n> skýrandi, dr. R. A. Torrey. Eftir l>a”. kom dr. J. M. Gray, en undir a*11 ^ stórn hans urðu miklar og stors x h®*18 framfarir. Þegar liann varð ao >-^rjjl sökuin heilsubrests, var dr. Haughton kallaður til starfsi*'8- hans tíð var hin mikla bygging rt'i--*' for- Nú er dr. William Gulhertson . stöðumaður stofnunarinnar, niJ°S legur maður og í miklu áliti- stjórn hans er áformað að st® skólann ennþá meira. ... u. Kennaralið skólans er í dag ‘1 ^ tíu kennarar og tólf stundake»n Ásanit hiiiuni föstu kennuru>» aQ Ilp hópur fyrirlesara, kennara og stjóra, er sjá um sainkoinur- HINAR ÝMSU DEILDIR f dagbekkjum skólans eru ei>' und fastir iiemendur. Af þ®1111 ^ sextíu prósent karlmenn og 9^-JÖg- prósent konur frá sextíu kirkj11 ^ um. Þrátt fyrir mismun á ýnl. . sviðum er hér ölliim eitt sa»>e1^ legt: Það eru allir eitt í Kri6*1, ,-j það í kvöldbekkjunuin eru um Pa ,f fimmtán hundruð nemendur, og gamlir, af öllum stéttum- f bréfanámskeiðum skóla»s ^ þátt yfir tuttugu þúsund i»e111 konur víðs vegar um heim fiiiii,r Samtals hefur skóli þe6si um tíu þúsund nemendur menntun og tilsögn. eru Tvö þúsund og sjö hundru ^ sendir út sem kristnibóðar til a ^it. landa, þar sem heiðindóm»r u ön11 Flestir aðrir stúdentar eru . f hei,,ia' kafuir við kristilegt stari > landi sínu. Jiók11' Stofnunin liefur sína eig»l ,r ,, geii> v verzlun og mikið úrval boka, j#. dreift út um allan heim í Þ115 tali á ýmsum tungumálum. ^ ui „Mánaðarrit“ skólans er Se ^ulU. í sjötíu og finim þúsund ein*° , Framh. i *

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.