Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 7
42 við að kenna honum, „livemig ekki á að skrifa í blöð“. Já, þetta er núna. En þá vorum við aðeins jafnaldrar og vinir, því þetta með formemisku lians í ungmennafélaginu varð okk- ur ekkert til sundurþykkju. -— Hvað ertu að þvælast svona snemma dags? spurði Páll, er við liöfðum heilsazt. — Ég er á leið til Fáskrúðs- fjarðar, sagði ég. — Heiðina? spurði Páll. — Já, lieiðina, svaraði ég, og reyndi að leyna stoltinu, sem vildi leita fram í raddblæn- um. — Þú ferð ekki Reindalsheiði til Fáskrúðsfjarðar í dag, sagði Guðmundur bóndi og liorfði íbygginn til heiðarinnar. Mér varð litið í sömu átt, því nú var orðið svo hjart, að gjörla sást til fjalla allt í kring. Kafþykkir skýjabólstrar hrönnuðust yfir lieiðina og langt ofan í brekkur, þokuslæð- ingur þvældist niður lautir og gilskorninga. Mér brá, en rembdist við að láta sem ekkert væri. — Þú verður hjá okkur um kyrrt í dag, sagði nú Páll fjör- lega. Ég 'lield, að Lárus ætli austur yfir á morgun. Þú getur orðið honum samferða. Jæja, átti |>etta að verða end- irinn á frægðarför minni? Átti ég að lialda mér aftan í Lárus bónda á Gilsá yfir Iieiðina dag- inn eftir? — Nei, sagði ég við sjálfan mig, lieldur skal ég verða úti með sæmd, en að setj- ast aftur með skömm. Ég brynj- aði mig í skyndi gegn öllum mótbárum og fortölum þeirra feðga, og sagði eins djúpri bassarödd og mér var unnt: ■— O, þokan verður tæplega svo þykk, að ég hafi mig ekki í gegnum liana. — Ja, það getur nú veriö bleytusnjór uppi á háheiði, þótt það sé rigningarsuddi hér niðri í byggðinni, sagði Guðmundur bóndi stillilega. Ég stakk liöndunum djúpt í buxnavasana og kippti bux- unum upp um mig tveim hönd- um. — 0, o-o .. . Þetta er nú ekki löng leið, sagði ég borg- inmannlega, — Hún liefur þvælzt fyrir eldri mönnum og ferðavanari en þú ert, sagði Guðmundur. Þarna kom það. Ég var ung- ur og óvanur. Ég skyldi sýna þeim, að ég var livorki of ung- ur né óvanur, til þess að komast einn yfir Breiðdalsheiði. — Jæja, við skulum ekki vera að karpa um þetta, sagði Páll með sínu vanalega sjálfsöryggi. Bogi verður hjá okkur í dag, fer austur með Lárusi á morgun. Vissan og sjálfsöryggið var einn sá eiginleiki, sem ég öf- undaði Pál vin minn einna inest af. Á honum var aldrei neitt hik eða hálfvelgja. „Hann tal- aði og það varð. Hann hauð. og þá stóð það þar“, kom mér oft í hug, þegar ég lieyrði Pál tala. Ég þandi út brjóstið og gerði mig eins fyrirferðarmikinn og ég gat, og sagði, með þó nokkr- um þunga, að mér fannst: — Ég ætla sjálfur að ráða ferðum mínum í dag. Guðmundur beit á vörina og hló. Það var kækur hans, þegar vel lá á honum. — Einbeittur, karlinn, sagði HEIMILISBLAP1® hann, en nú skulum við ^ heim og atliuga morgunka Iijá kvenþjóðinni. Í'G rakti götuslóðana í ^ól1 um ofan við Gilsá. É11 • ' imar urðu stærri og fleir1’ f ■ °r götuspottarnir ógleggn -StyttrÍ- . . . ofa' Þokan óx því meir sem dró í lieiðarbrekkunum ieð iiief' lokum stóð ég einn nie fannbreiðuna að fótum umvafinn svo þéttri þokll> , ég efast um, að ég liefði r dottið, þótt ég liefði ha^ ‘ < Götuslóðinn var hotí^1 samfellda snjóbreiðuna, j°r ^ var liorfin, himinninn var inn, allt var horfið nema r snjórinn og þokan. tusar Risið fór ört lækkandi a W um átján ára gamla fullk1 Hvað átti hann að gera? ® aftur? Nei, aldrei að el ^ Halda áfram? Ja, lialda áfr Það var spurningin. jj. En að halda kyrru fyrir an daginn þar sem eg var ^ inn. Fara svo heim að árstekk um kvöldið og þl " hafa verið að villast á hei 1 allan daginn. Þetta var ti , . . , fo otluté sem mer virtist þurta unar- - páls Mér komu nú í lntg °r° vinar míns, er hann kvaddi á hlaðinu á Gilsárstekk þa áður. _ .jj, — Þú snýrð aftur, ef þu ist, hafði liann sagt hlmja og sefur hjá mér í nótt- Ég reyndi að hrista a^ 1 ^ slenið og kvíðann, en þa ^ mun erfiðara af því að e,lr . 1 * pO** var til andsvara nenia grí an og kaldur snjórinn. Ég olnbogaði mig a X Ij'fc'iunt þokuna upp aflíðandi '■'lðarbrekkuna, með þá full- ,SS11 glaðvakandi í undirmeð- !tUhd minni, að ég gæti þó i rakið mín eigin för til 3ka’ ef illa færi. ( ‘ kyodilega hrökk ég við. Á 1 mér í þokunni kom eitt- ^ heljarmikið ferlíki. Það k ekki en leið niður brekk- "Oa ; . , þ a móti mér. Og mér fannst i 1T*undi steypa sér yfir mig V"þegar-' ’á margföldum hraða rak- 1 higvéla nútímans þutu “uirnar gegiram heila hl Sæluhúsasögur Sigfii v^his80nar ur3u a?( ægilegum ^Uika í gerfi þessarar kol- [j.rtl1 þústu. Mér datt í hug ^Sa ’ sögunni af Parthúsa Jóni. j '1811 liafði ég engan drepið j^i heiðargöngu eins og y . 1 S1nni, en draugar og for- ■Á]'lr lf'^usl alveS eins á bráð- ausa menn, og Jijófa og þj r tögja. Það vissi ég líka úr var 8°gUm Sigfúsar gamla. Ég 0 að því kominn að snúa við aupa eins og fætur tog- v ölður brekkuna, sem ég 0]| stilddur í, en þá mundi ég 0j 1 einu eftir því, að það var [^ rtt það vitlausasta, sem 0jjgt var að gera. Maður varð að snúa sér að draugun- • ’ annars stukku þeir á bakið iv* UlUlm og riðu þeim <iand- ™0. 0|. l' þfeif því í skyndi í vasa eftir kolryðgaðri hníf- þjjfj1’ sem þar átti að vera .. . \ Það var gat á vasan- }.,• °S hnífurinn týndur. Nú, £ <lr að nota hnefana. U jaxlinn, kreppti 0r l,11a 02 hvessti augun á Juna ofan við mig. Eg Gamli bærinn á Gilsárstekk, rifinn um 1940, þá um hálfrar aldar gamall. skyldi að minnsta kosti selja líf mitt eins dýrt og mér væri unnt. Og viti menn. Draugsi stanz- aði, þar sem hann var kominn. Hann hikaði. Hann stanzaði. Þetta var ekki sem verst. Nú var bara að stökkva honuni á flótta, eða að komast framhjá honum. Nei, annars, ekki dugði það, því þá yrði ég að ganga aftur á bak alla leið til Fáskrúðs- fjarðar eða að öðrum kosti að eiga á hættu, að ófreskjan kæmi á bak mér. Stökkva henni á flótta. Það var ráðið. Ég kreppti hnefana enn fast- ar, setti undir mig hausinn, eins og mannýgur tarfur, eða linefa- leikari, sem er að hefja árás. Þannig þokaðist ég liægt og hægt í áttina til ófreskjunnar, sem beið á hrekkubrúninni . En hún hrá sér í ýmissa kvik- inda líki. Fvrst þandist litin út eins og líknarbelgur. Höf- uðið var hulið einhvers staðar lencrst uppi í þokuhafinu. Bvik- urinn varð gegnsær, og hún óð fönnina í mitt læri. Nauts- hausar og hrútshöfuð voru í sífelldum eltingaleik í maga hennar og út lir hliðum heun- ar spruttu urrandi hundar og hvæsandi kettir í sífellu. Var það að furða, að fætur mínir hristust og lærin skylfu? En maður er ekki átián ára bara að gamni sínu. Menn eru átján ára til að drýgja glæstar dáðir. Til að berjast og sigra, eða falla. Og áfram staulaðist ég gegn finngálkmnu. Og viti menn, það dró sig samau og þéttist. Nú varð það að kol- svörtum bergrisa með lafandi tungu og eldspúandi augna- tóttir. Hvað skyldi koma næst? Ég sótti í mig veðrið, og með einu lieljarátaki reif ég mig upp á brekkubrúnina, fast lijá meinvættinni. Þá fyrst varð það að ófreskj- an skammaðist sín. Hún hrökk lítið eitt til hliðar fyrir áhlaupi mínu og breytti um liam. Og hvað lialdið þið, að ég hafi séð .. . ? Litla og laglega vörðu. Vörðu, hugsið þið ykkur! Ég stóð sem þrumulostinn yfir þessari seinustu og óvænt- ustu myndbreytingu ófreskj- unnar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.