Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 15
^eimilisblaðið 51 a siunum sviðuni og svo það Ssgnstæða á öðmm. ~ 1 hverju lýsir þetta ofvit Ser• spurði Ásta. Hann hefur alveg fádæma gott minni og hann er svo ttlael8kur og svo lögfróður. Hann 8n>'f á lögfræðinga. Já, sá snýr n° á þá í réttinum. ~~ I réttinum, hrópaði Ásta 0f'' í'ngist greip hana. ~ Já, í réttinum. Lögreglan le^ur nokkrum sinnum tekið 311,1 fastan, en hann hefur ‘^ltaf vit á að snúa sig út úr Pví. " Hvað er Iiann gmnaður llni ■ spurði Ásta. ~ Ó, væna mín, óskaplegt ari1 ertu. Finnst þér eðlilegt, u’ernig vínið flýtur hér um SVejtina, þrátt fyrir bannið. Ástu fannst sér renna kalt atl1 niilli skinns og hörunds. ' En Runki, sagði hún, á "aða sviðum er hann gagn- 8t®tt því að vera ofviti? Hann hefur ekkert vit á ^ fara með peninga. Honum e zt aldrei á nokkram eyri. ^ ~ Annars er hann svo sem e?ti strákur og þeir segja nú le>ndar, að hann sé orðinn eitt- vað tregari að láta sopann. J)ÁÖ VAR tekið að hausta. Myrkrið grúfði sig vfir 'e,tina. Niður við ströndina klettana færðist örlítill ÓAsgeisli til og frá. Hann var d vasaljósi. Einsetumaðurinn jjjkk um fjöruna í áttina til ettanna. Svipur hans var ,0rkulegur. Ég skal, sagði hann við Jlálfai) sig. Hann ætlaði að flýja ^Jlð, flýja í faðm dauðans. ei111 eins og ég liafa engan tilverurétt, sagði hann við sjálf- an sig. Ég þoli ekki að horfa á þá bölvun, sem ég hef leitt vfir meðbræður mína. Ó, að ég liefði aldrei fæðzt. Hann gekk upp á einn af lægstu klettun- um, staðnæmdist þar og horfði út á hafið. Hann hikaði örlít- ið, en aftur færðist sami ein- beittnissvipurinn vfir andlit hans. Hann lokaði augunum, en hvað skeði? Fyrir sjónum hans tók hafið á sig breytingu. Allt varð bjart, sólin var að ganga til viðar og á hafinu blasti gullni krossinn við lionum. Það var myndin frá Ástu, sem kom upp í huga hans. Hann opn- aði augun aftur, en þá var allt dimmt eins og áður. Svipur einbúans liafði brevtzt. Ég get þetta ekki, and- varpaði hann. Það myndi særa hana. Hvernig get ég valdið einu verunni í heiminum, sem lætur sér annt um mig, sárs- auka? Nei, hennar vegna og aðeins hennar vegna skal ég snúa aftur. Einbúinn yfirgaf fjömna og geislinn frá vasaljósinu sást færast upp eftir hæðinni. J WÁLFUR mánuður var liðinn. Það var nótt. Veður var kalt og himinriinn var þung- búinn og því dimmra en vant var um það leyti. Einbúinn gekk þutíglamalega niður brekkuna frá kofanum sínum. ITr svip hans skein örvænting. — Ég get ekki lifað, sagði liann við sjálfan sig og stundi. Samvizkan kvelur mig dag og nótt. Ásta var í þann veginn að sofna, en þá hrökk hún upp. Það greip liana ónota- leg tilfinning. Hafði hún ekki gleymt svipunni hans Mumma litla í berjalaut út við sjó? Jú, hún hafði gleymt svipunni og drengurinn hafði beðið liana að taka svipuna með sér heim. Þetta voru Ijótu vandræðin. Þær stúlkurnar ætluðu til Reykjavíkur snemma næsta morgun. Þá var enginn tími til að ná í svipuna. Hún gat að mirinsta kosti ekki treyst ])\ í, að hún vaknaði nógu snemma. En hún gat sagt Mumma frá svipunni og svo gæti Iiann náð í hana sjálfur. Já, þannig var bezt að hafa það. Ásta reyndi að sofna, en hún gat það ekki. Umliugsun- in um svipuna hélt fyrir henni vöku. Átti liún ekki að fara út? Hún leit á úrið sitt. J'Clukk- an var orðin tvö. Ásta leit út um gluggann. Mvrkur var yfir öllu. Átti liún að vekja Ernu og biðja hana að fara með sér? Æ, nei, það var synd að vekja hana. Hún var þreytt eftir dag- inn. Ég verð að fara, hugsaði Ásta og tók fötin sín og klæddi sig. Hún kraup á kné við rúm sitt og bað Guð að leiða sig. Síðan fór hún út. Henni gekk illa að finna svipuna, en þó fann hún hana að lokum, og þá ætlaði hún að fara heim. Sér til mikillar skelfingar uppgötv- aði hún, að hún rataði ekki aftur. Hvernig gat staðið á þessu? Hún var þó orðin svo kunnug á þessum slóðum. Ásta fór aftur að biðja og vaíð róleg. Hún þurfti ekki að vera lirædd. Guð vissi, hvað henni leið, og hann myndi hjálpa henni. Hún gekk nokkurn spöl. Yerið gat, Framh. á bls. 66.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.