Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 3
H EIMILISBLAÐIÐ 39. árgangur, .3.—4. tölublaS —• Reykjavík, marz—apríl 1950 Sigurðsson í»0KA Á REINDALSHEIÐI þESSl saga gerðist fyrir nokkr- þ, Uln árum, þegar ég var enn- yngri en ég er nú. Nánar tekið, átján ára gamall. Atjái tjan ára mönnum eru flest- . Vegir færir, eins og þið öll sem eruð átján ára og rS og auðvitað var ég ekki 'lfElntekning frá reglunni. au var komið að sumarmál- f..1, Autt í byggð en gaddur á É _ g var fjósamaður hjá fóstra i u1'1111’ Prestinum á Heydölum teiðdal, séra Vigfúsi Þórðar- s,Vni. j, j ai eg var fjósamaður. Gætti i í^inlegustu liúsdý ra íslenzku ^Jóðarinnar. Það er ekki um , tala, átján ára menn gera a leiðinlegustu verkin. Síðasta sunnudag í vetri um- rætt ár, sat ég inni í borðstofu á Heydölum, og var í óða önn að telja skegghýjungshárin á efri vör minni. Var ég kominn í sjö liár liægra megin og fimm liár vinstra megin við nefið, enda hafði ég ekki rakað mig í hálfan mánuð, þegar fóstri minn kom inn og ónáðaði mig í þessu mikilvæga starfi. — Heyrðu, Boggi minn, sagði hann. —- Ég er að telja, anzaði ég. — Því ertu að gretta þig framan í spegilinn, drengur, sagði liann. — Sex, sagði ég. •— Ég þarf að hiðja þig að fara til Fáskrúðsfjarðar á morg- un, og sækja franska póstkröfu, Bogi SigurSsson. sem ég á þar, sagði fóstri minn. — Ha, — sagði ég og sleit í fáti sjötta skegghárið vinstra megin við nefið. Hljóðaði upp yfir mig af sársauka og missti spegilinn á gólfið. Hann brotn- aði, en ég steig í kæruleysi yfir brotin og fram á gólfið til fóstra míns. — Ha — til Fáskrúðsfjarðar? sagði ég. — Hvað gengur að þér, dreng- ur? Taktu strax upp spegilinn. — Þetta er' ekki spegill, held- ur spegilbrot, anzaði ég. Fóstri minn stóð orðlaus af undrun stundarkorn, yfir ósvífni minni. Þegar liann loks mátti mæla, hellti hann yfir mig því steypiflóði af kjarn- yrtum umvöndunum, að sjálf- ur Jón lieitinn Vídalín liefði mátt öfunda hann stórlega. Ég stóð fy rir framan fóstra minn eins og hjólalaus setu- Heydalir. Þverhamarsjjall.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.