Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 4
40 Séra Vigfús ÞórSarson. liðsbifreið, meðan hann lét dæl- una ganga, og sagði ekki orð. Fara lil Fáskrúðsfjarðar. Þið vitið ekld hvað það þýddi fyrir átján ára Breiðdæling á árunum 1920—1930 að eiga að fara til Fáskrúðsfjarðar. Það er ailíka og átján ára Reykvíking- ur væri nú til dags að leggja af stað til annarrar heimsálfu. Á Fáskrúðsfirði töluðu Islend- ingar frönsku, en Frakkar ís- lenzku. — Já, en ég kann ekki frönsku, fóstri minn, sagði ég, þegar mér ioksins tókst að skjóta inn setningu. Fóstra mínum svelgdist á ræðupar.tinum við þessa frá- leitu athugasemd. Rétt í þessu birtist Fríða vinnukona í stofu- dyrunum með rykkúst í bægri hendi og rykskóflu í þeirri vinstri. Ég ætla að fara að taka til í stofunni, tilkynnti hún. Fóstri minn sneri sér við og gekk inn í skrifstofu sína án frekari orða. Atbugasemd mín með frönskukunnáttuna bafði veitt mælsku bans rotböggið. — Fari það allt norður og tiiður, sagði ég við sjálfan mig. ÉS var gramur við fóstra minn og reiður við sjálfan mig. Skyldi Fáskrúðsfjarðarferðin vera far- in veg allrar veraldar? Ég setti linéð í rassinn á Fríðu vinnukonu um leið og ég gekk frambjá henni, svo ltún stakkst á lirannnana á gólfið, og síðan skauzt ég fram fyrir hurðina. Rykkústur Fríðu skall í dyra- gættinni um leið og ég lokaði burðinni. Suniir inenn eru eins og froða á að líta. Manni finnst endi- lega, að þeir ntuni springa, ef maður kemur við þá; aðrir eru Páll Giiðmnndsson. eins og bálfstorknað fárflot, og enn aðrir eins og blágrýtis- liella. Ég sá fyrir mér eina slíka blágrýtisbellu morguninn eftir um sexleytið, þar sem ég lall- aði á eftir Ágústi Filippussyni, uppeldisbróður mínum. Hann var að fara á beitarhúsin. Ég til Fáskrúðsfjarðar. Tvær eru leiðir úr Breiðdal til Fáskrúðsfjarðar fjölfarn- astar. Önnur liggur um Hvalnes- skriður, fyrir Stöðvarfjiirð, Vík- HEIMILISBLAÖlf) urheiði eða Stöðvarskarð, ) Fáskrúðsfjörð og að Búð»] Hún er lengri og seinfarI,ar en liggur um byggð. Hi» ur um Gilsárdal, ReindalsheI Tungudal og að Búðutn- ‘ ^ leið er mun styttri, en niihh’ mun hættulegri á vetrum- Haustið áður en Jieir a{h»r ir gerðust, sem ég er nu ao i ætluðu fjórir fullröskif . skrúðsfirðingar á Reindalsh® *:i u__olrall a < blindbvlur. Mennirnir illtusí og grófu sig í fönn, en a' um tókst þó einuin að l°k' brjótast til byggða í Bret ^ Var Jiá þegar safnað mön1* og leit hafin. Mennirmr fu»' a- ár» ust, en einn lieirra, átja» unglingur, var l>á dáinn. lijörnuðu við. |_jj Metnaði mínum hæfðy \s önnur leið en Reindalshei >• vísu hafði ég átt í mikln við fóstru mína, að fa a° . ■ 'iZ1 Jiessa leið, en ég hafði 1>Í1 »i> eins og ljón og unnið. ö® lallaði ég hér á eftir ^ uppeldisbróður mínunn ^ góndi ýmist á hans breiðu 1* ■álf»» ar eða mður tærnar a sj 1 , ár»» mer. Agúst var tveuuur g eldri en ég. Hann hafði ' ^ beitarhúsasmali hjá fóstru GuSmundur Árnuson■

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.