Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 16
52 HEIMILISBLAÐIP Nýjungar í vísindum og tœkni, fréttir og f rásagnir Stríðið um demantana MORGUN einn í janúannánuði 1940 móðgaðist ameríska ríkisstjórnin og ameriska þjóðin við að lesa í dag- blöðunuin, að flugvél, er hélt uppi áætlunarflugferðum til Evrópu, hefði verið kyrrsett í Bermuda, og farang- ur hennar skoðaður af Englendingum. Seinna npplýstist, að Bretarnir höfðu verið að leita að pakka með dem- öntum í. Óhreyttur Ameríkumaður. er hingað til hafði litið á demanta sem munaðarvöru, varð litlu nær fyrir þessar fréttir. Hann skildi ekki, hvers vegna Englendingarnir hegðnðu sér þannig. Þetta litla atvik var aðeins liður í dramatískri og spennandi haráttu milli tveggja stórvelda. Annað stór- veldanna var Þýzkaland, er leitaðist við að leggja hönd á eins marga dem- anta og það gat, en hins vegar var England, er reyndi að koma í veg fyrir hetta. Orsökin fyrir kappldaupi þessu hak við tiöldin var sú, að þessi litli, harði steinn var nauðsvnlegur í vopnaframleiðslu þá, er átti að vinna að af fullum krafti. Bæði Englend- ingar og Þióðveriar vissu, að dem- antar eru nauðsynlegir á fyrsta flokks miðunartæki. Tveír hriðiu hlutar af demanta- framleiðslunni eru notaðir í þágu iðnaðnrins. Þriðinngurinn fer yfir húðarhorðfð h;á skartgripnsölum og gullsmiðnm. En þótt me5ri hluti dem- antanna fari í þágu iðnaðarins, er sú framleiðsla þó liáð munaðarvarn- inenum. Undir venii 'egum kringum- stæðum væri næstum ógerningur að greiða hinn mikla kostnað við að brjóta steina þessa, ef demantar þeir, er fara í skartgripi, greiddu liann ekki. Eins og kunnugt er, er demant- inn úr kristallskenndum steini, og það er vegna þess, hversu harður liann er, að hann er verðniætastur allra gimsteina, en ekki af því að liann sé sjaldgæfastur. Og jafnvel þótt hægt sé að gera eftirlíkingar af demanti, dylst ekki sérfræðinguni, hvernig í pottinn er búið. Það er auðvitað ekki eingöngu í styrjöldum, sem deinantinn er nauð- synlegur í þjónustu mannkynsins. Á friðartímum cr liann ekki síður þýð- ingarmikill, og er „aðalpersónan" í spennandi viðburðum. Apríldag einn 1936 voru þrír menn grafnir lifandi í gullnámu í Nova Scotia í Kanada. Það tóksi að hjarga tveim þeirru með aðstoð demantsins. Borað var í gegnum ldettavegginn með demants- bor og í gegnuin opið tókst að koma matvælum og lyfjum til hinna kvik- setlu manna. Tveim þeirra tókst að lialda í sér lífinu, unz björgunar- mönnunum heppnaðist með öðruni demantshor að gera svo stór göng, að mennirnir kæniust upp úr gröf sinni. Demantshorinn er þýðingar- mikið verkfæri til biörgunar, þar sem um liarðar hergtegundir er að ræða. Annað dæmi: Fyrir nokkrum árum fór hin virðulega, gamla St. Pauls dómkirkia nð síga með ótrúlegum hraða. Sérfræðingar voru kvaddir til ráða. Menn notuðu demantsbor til að kanna undirstöðuna. Það kom í ljós, að grunnurinn, djúpt undir kirkj- unni, var byrjaður að molna. Þes»' sögulcga kirkjubygging var á g°° leið nieð að gera fólkið áhyggjufuM'' Hún gat hrunið saman hvenær seI" var, og liún seig liægt og hægt nið>,r' En verkfræðingur einn hjargaðj henni. Fyrst liægt var að kanna 11,e demántsbornum að grunnur kirkju""’ ar var hyrjaður að molna, þá hl*u* að vera liægt með sama hor að treysll| undirstöðuna. Og það var gert- inargar vikur var grafið með s,°r um demantsbor undir kirkjuna, ó ótrúlega skömmum tíma til þesS 8 gera var lagður algerlega traust"r grunnur undir þessa virðulegu kirkí" Árangurinn varð sá, að það skip^ engu, þótt sprengjum væri varp" á London í þúsuiidatali. St. 1 81 kirkjan stóð þær allar af sér. Hagnaður af demöntum á sviði >ð" aðar og skartgripa mundi vera mj"^ rýr, ef dugnaður manna og tæknilf*- þróun væri ekki á jafnháu súg* r raun her vitni um. Demantsfágar8r gera hinn ósjálega stein að falleg1"1 og eftirsóttum skartgrip. Þess veg" eru demantsfágarar næstuni e'n nauðsynlegir og demantar. . f Bandaríkjunum, þar sem eru milljónir íbúa, eru aðeins 500 ‘h"1 antsfágarar. í Englandi voru f>rl styrjöldina mjög fáir, og í Suð,,r Afríku voru í kringum 300. E" Amsterdam voru 3 300 og i Belf1 nólægt 22 000! Þetta er ástæðan f-r ir því, að eftir innrás Þjóðverja Holland og Belgíu urðu deniantaj sjaldgæf vara víða á hnettinum, að aðeins örfáir steinar slupp11 11,1 an klóm nazistanna. Nokkrum helf iskum demantsfágurum tókst að ko" Framh. á bls. 63-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.