Heimilisblaðið - 01.03.1950, Qupperneq 20
56
HEIMILISBLAÐIÐ
— Daníel! hvíslar hún að
lokum.
— Þetta máttu ekki, segir
hann, þú mátt ekki gráta.
En þá grætur hún ennþá
meira. Daníel heyrir þaS í
myrkrinu, henni verður þyngra
fyrir brjósti en venjulega. Hann
svitnar við að lieyra það.
— Hvers vegna-ferð þú ekki
með? segir hún. Hvers vegna
viltu það ekki, Daníel?
— Nú, livað er að, Signý,
segir hann, er það ekki áiinað?
Þú ert þó ekki hrædd við ferða-
lagið?
— Jú, líka það, hvíslar hún,
og hún fálmar eftir liönd Danf-
els en sleppir henni strax aftur.
— Það máttu ekki, segir
hann, lofaðu mér því, Signý.
Ykkur gengur vel, ég finn það
á mér. Ykkur gengur vel í nýja
staðnum. Þið verðið glöð yfir
því að hafa flutt.
— Ég veit það ekki, segir
hún.
— Daníel, hvíslar hún svo.
Þú hefur séð . . . já, það hef-
urðu ... að ég á ...
— Ha, hvað segirðu? segir
hann.
— Já, við Hans eigum von á
barni, Daníel.
—- Nei, er það? segir Daníel
hrifinn.
— Jú, og þú ættir að sjá
hann, þegar hann er fæddur.
°g þau sitja þögul aftur.
— Signý! er kallað framan
úr eldhúsinu. Það er María,
systir Daníels.
María lítnr sjaldan inn til
Daníels, og geri hún það, stend-
ur hún helzt við dyrnar. Það
er ekkert við því að segja, hún
liafði séð þá veslast upp á
undan lionum, Andrés og Níels.
Það eru fáir, sem koma inn
til Daníels, nema Signý. Hún
ltjálpar honum. Hún er ekki
hrædd við að hjálpa honum.
— Daníel, hvíslar liún. Hvers
vegna kemur þú ekki með?
Hinn sjúki segir ekkert. Hún
hafði spurt um það mörgum
sinnum síðan faðirinn og bróð-
irinn urðu ásáttir um að yfir-
gefa býlið. En Daníel* liefur
bent Signýju á nöfnin þrjú,
sem eru rist á skorsteinsvegg-
inn, Andrés, Níels og Daníel.
Hann er dæmdur maður, og
hér vill hann vera. Haun er
líka fæddur liérna, og fyrir
Daníel eru engar útgöngudyr.
Daníel hefur huggað Signýju
og sagt, að yfirvöldin mundu
ekki láta annan eins vesaling
og hann gjalda þess, að hitt
fólkið flýði. Og verði honum
lient út úr bænum, og fái hann
hvergi húsaskjól, þá er liann
þó ekki fátækari en frelsarinn
sjálfur var. Það er lieldur ekki
óliugsandi, að Katrín gamla frá
næsta bæ, sem liann hefur sung-
ið fyrir sálma og lesið úr hinni
helgu bók, aumkist vfir hann
og lijálpi honum. En annars
gerir það ekkert til, dagar haiis
eru þegar taldir. Og hann er
reiðubúinn að flytja burtu hve-
nær sem er.
En Daníel liefur ekki nefnt
það við Signýju, að það sé
von hans, að hann þurfi ekki
lengi að valda ókunnugu fólki
erfiðleikum. Hann veit líka, að
föðurnum og bróðurnum er
það léttir, að hann fer ekki
með þeim. Þeir álíta hann
þegar dauðan. Hann mundi
valda þeim allt of miklum erf-
iðleikum á leiðinni. Og mundi
hann geta farið á opnum báti
yfir flóami? Nei, Daníel verð-
ur kyrr! Og ef til vill er Daníel
hreykinn yfir því. Sá eini
ættinni, sem verður kyrr á fæð-
ingarbænum, það er Daníel-
Ættin flýr ekki öll. Heiðri
hennar er borgið.
— Signý! er kallað aftur-
Hún þegir. Þau eru ferðhúm-
þau hafa búið um allt og kóni-
ið því fyrir á vagninum, öHu
því, er á að fara með. Það ef
ekki mikið. Þau eru vesælar
mamieskjur, og það dýrm®1'
asta, sem þau eiga, eru þrJar
dýnur.
Faðirinn vill fá Marteh1
Lúther með, hugsar Daníel-
Mvndina af Lúther á að hengja
upp fyrir ofan borðenda a
nýjum stað, ef Jakob.Jörn h>'1
þá nokkurs staðar samasta •
Daníel Itafði dottið í hugi a
Marteinn Lútlier hefði geta
liangið hér á leirveggnum fyr,r
ofan nöfnin þrjú. Það hefð’
verið gaman að horfa á hanU-
En það er betra, að gamli m®
urinn liafi Martein Lúther mcL
sér til styrktar og lijálpar-
Hann lievrir hana standa upP
og finnur, að hún gengur a'
leið til hans. Hún strýk111
hendinni gegnum sítt hár han- ■
er nær honum næstum niðl,r
á herðar. Svo grípur hún fa?t
um magrar, litlar axlir haU-
Guð veri hjá þér! aegir
liún.
f/RISTINN frá nágrannabý1
inu stendur í dimmim111
hjá hliði sínu, þar sem storn1
urinn hvæsir í þakskeggii1'1
Þar stendur Jakob Jöni 1*^®
Hann er sterkur, þótt liann sC
í dagsbirtunni aðeins hokmn
öldungur á að líta.