Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 12
trúuð. Vonandi gætir þú liófs í þeim efnum. — Það er ekki til neinn milli- vegur þar, vina inín. I Biblí- unni er aðeins talað um tvo vegi. — Gætirðu þá ekki orðið svona, þegar þú ert orðin göm- ul? Þú ert aðeins tvítug. — Það er rétt, ég er aðeins tvítug, en heldur þú, að Jesús hafi aðeins kallað gamalmemii til fylgdar við sig, þegar hann var hér á jörðinni? Nei, það var nú öðru nær. Þessir menn, sem liann kallaði, áttu að út- breiða kristindóminn. Þannig er það enn í dag, hélt Ásta áfram. Við, sem erum kristin, eigum að vinna aðra fyrir guðs- ríki og ég lield, að allir, sem gefast Guði á gamals aldri eða jafnvel á fullorðinsárunum, finnist það leiðinlegt, að þeir eyddu æsku sinni án hans. — Jæja, sagði Erna, svo að þetta er þín skoðun. Stúlkurnar urðn fegnar, þeg- ar þær sáu bæinn. — En hvað hér er fallegl, sagði Ásta. — Já, liér er heillandi, svar- aði Erna. Landslagið er svo fjöl- breytt. Líttu á, hve fjöllin em falleg og sjáðu, hvað hæðin með hömmnum þarna fyrir ofan bæinn prýðir mikið og heldur þú, að það verði ekki gaman að eiga heima hérna rétt við sjóinn? Við förum í sjóbað á hverjum degi. — Já, svaraði Ásta, við skul- um oft fara í sjóinn. CTÚLKURNÁR börðu að dyr- ^ um og húsmóðirin opnaði. Hún tók þeim ákaflega vel og bauð þeim inn í stofu. Hún bað þær að fá sér sæti og sagð- ist mundi koma að vörmu spori ineð mat handa þeiin. Þegar hún var nýfarin opn- uðust dyrnar og drenghnokki gægðist inn. -- Sæll, karlinn, sagði Erna, komdu hingað inn og talaðu við okkur. Drengurinn gekk inn og heilsaði stúlkunum. Hvað heitir þú? spurði Ásta. — Guðmundur og kallaður Mummi, svaraði liann. Emð þið nýju kaupakonurnar? Já, svaraði Erna, livernig lízt þér á okkur? - Svona frekar vel, svaraði drengurinn. Eruð þið sterkar? —- Við eigum nú eftir að at- liuga það, svaraði Erna. — Áttu mörg systkini? spurði Ásta. — Já, við eram tíu. — Er ekki margt fólk liérna annað? spurði þá Erna. -— Jú, jú, það eru tveir kaupa- menn, hann Runki gamli og hann Þórir, og 6vo er fullorðin kaupakona, sem er kölluð Gudda og svo eru hér ömmur mínar, Sigga og Þóra.-------— Nú kom liúsmóðirin inn með matinn. Drengurinn fór aftur út og konan settist hjá stúlk- unum og fór að tala við þær. Um kvöldið var þeim svo vís- að til sængur í herbergi út af fyrir sig. JJAGARNIR liðu. Stúlkunum leið vel og þær kunnu prýði- lega við starfið. Erna sagði Ástu til með vinnuna, því liún bafði vérið í kaupavinnu áður. Dag nokkurn, þegar Ásta og Erna voru úti á túni að raka, ser lagði Ásta allt í einu fra hrífuna. — Erna, sagði hún, ^ reykinn þarua uppi í hömrl' um. — Já, það er bæi íiarlV Sérðu hann ekki? Það el 1 reyndar aðeins smákofi- - Hver er svo viti horl11^ að fara að búa þariia uPf spurði Ásta. Það er svo hrja6 ugt þarna, eða er þetta ars sumarbústaður? — Nei, nei, góða niím l)e ^ er ekki sumarbústaður. _' ]j býr einsetumaður. Muinm1 sagði mér það um dagi111^ ^ Karlgreyið, sagði * ^ hann hlýtur að vera eitth' g skrítinn. Það væri gania11 sjá hann. Já, svaraði Erna, tto111 eflir við ekki að fara þarna npP einhvern sunnudaginn og 11 sækja liann. Er þér nrð’ ð- _ t __ alvara? 8P ( Ásta, hvað heldur þú að ^ ^ urinn segði, ef við kre111 rambandi uppeftir. Við skulum koina ar- lieyra, livað hann segir- aði Erna glettnislega. hefur gott af því að sjá ® hverntíma fólk, en við gk ^ ekki láta fólkið hér á b&1' , vita um fyrirætlun okkan^, ætlast það til þess að við ^ um alla krakkana með e ^ að það bannar okkur að el1 karlinn. Þórir kaupamaður ko111 til stúlknanna. . i.t. ca flek. — Við eigum að taka - ^ ina þarna fyrir sunnan, ^ hann. Ég ætla að vera hjá • . Þið eruð miklu ske111 jntr legri en Gudda og Sigga- p$< tala ekki um annað en #8t,f

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.