Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 26
62 mér, skyldi verða fengurinn dýr. Ég liafði verið of stoltur til að biðja um fleiri en tvo liermenn okkur til fylgdar, enda þótt ráðlegast liefði verið, að biðja um tíu, og auk þess bafði ég alls ekki með öllu verið frábitinn því, að lenda í bardaga. Þegar við komum að litlu brúnni, vöknuðu hjá mér minning- arnar eins og vant var, og ég renndi augunum yfir mjóu skógar- götuna og húsaþökin í þorpinu. Ég þekkti allt þetta svo vel nú orðið, og nú sá ég það í síðasta sinn. Nokkrir hermenn voru að slæða í hylnum eftir líki kapteinsins. Tvo mílufjórðunga í burtu sáum við kolsvartar rústir af kofa, sem brunnið hafði þá um nóttina. Louis fvlgdist enn með okkur, grátandi; og brún trjálaufin hrundu í sífellu af hálfnöktum greinunum. Og regnið féll án afláts, þétt og hægt, og huldi útsýnina að nokkru. Þannig var brottför mín frá Coeheforét. Louis fylgdist með okkur mílu vegar frá þorpinu. Þar nam liann staðar og horfði á eftir okkur, og hann bölvaði mér grimm- úðlega, er ég reið framhjá honum. Þegar við vorum komin spölkorn frá lionuin, leit ég til baka og sá, að liann stóð þar enn. Ég liikaði andartak, en sneri svo við og reið aftur til lians. — Hlustaðu á mig, bjáninn þinn! sagði ég, og batt þar með endi á nöldur hans og illyrði. Skilaðu því, sem ég ætla að segja þér, til húsmóður þinnar. Segðu lienni frá inér, að fyrir manni hennar muni fara eins og fór fyrir lierra de Regnier, þegar hann féll í hendur óvinum sínum — hvorki betur né verr. — Yður langar sjálfsagt til að drepa liana líka, svaraði hann og horfði illúðlega á mig. — Nei, asninn þinn, ég vil bjarga henni, sagði ég reiðilega. Segðu henni þetta, livorki meira né minna, og þá muntu komast að raun um, liver árangurinn verður. — Mér dettur það ekki í hug, sagði liann fýlulega. Skilaboð frá yður, ekki nema það þó! Og hann hrækti á jörðina. — Komi það þá yfir þitt eigið höfuð, sagði ég, alvarlegur í bragði. Síðan sneri ég hesti mínum við og reið í spretti á eftir liinum. Ég þóttist viss um, að liann mundi skila því, sem ég liafði sagt honum, þótt ekki væri nema fyrir forvitnissakir; og einkennilegt mátti það vera, ef frúin, sem var Suður-frakknesk aðalskona, uppalin við gamlar erfðavenjur, skildi ekki, við hvað ég átti. Síðan liéldum við áfram ferð okkar, döpur í bragði, undir dimmum regnskýjum og rennvotum trjákrónum. Við fórum sörnu leið og ég liafði farið síðasta daginn, er ég var á leiðinni til Cocbeforét, en nú, mánuði síðar, var allt orðið breytt. Grænar kvosir, þar sem lækir liöfðu áður liðast um laufguð engi og blóm- álfabústaði, fíngerðar burknabreiður og mosaflákar, voru nú orðnar að mýrlendi, þar seni liestar okkar sukku í upp að hóf- skeggi. Sólbjartir ásar, þar sem ég liafði fyrri staðið og virt fyrir mér fyrirheitna landið og áttað mig á leiðinni áfram, voru nú orðnir að nöktum og veöurbitnum klettahryggjum. Beyki- HEIMILISBLAÐI® ir fólkið þar. Þau verða að sjómennina til að flytja 91® yfir flóann. Hvert? Nú þa® kemur í Ijós á sínum tíina! Nú sitja þau öll í hrörleg- um vögnunum. Óli östen ken1' ur gangandi upp að vagni Ja^' obs. Óli er kátur og leirbm9' inn tómur. En liann á meira til bressingar, og liami býður Jakobi. Gamli bóndinn sýpur á. Hann situr með myndina Marteini Lúther í fangin11’ hræddur um, að hún kunni a skemmast. Konurnar sofa 8 dýnunum í hriktandi vagninum- Það er niðamyrkur. Og vagn- arnir skröltu áfrain. HVAÐ það getur lieyrzt a 1 gamla eldhúsinu. Það er ekki mikið eftir o( tólgarkertinu. Daníel verður aftur að taka skarið af ljósinU- En nú fer illa fyrir honum- Ljósið slokknar. Og liann bef" ur ekkert til að tendra það rneð- Þá situr hann í myrkrinu, einU en rólegur. Hann er rólegur, þótt l,a^ séu á flótta einlivers staðar uti í nóttinni. Daníel saknar ekki ljóssin9' Hann á bæði sögubókina liina lielgu ritningu í huga 9er’ og þar liefur ljósið ekki slokkii' að. En nú ætlar Daníel að hvílu sig, gefa sig storminum á vahk Fingur hans fara um stafin3 á veggnum. — Góða nótt, Andrés. — Góða nótt, Níels. Svartri skjalatösku hef ég tapað; líklega skilið hai'H eftir í einhverju liúsi liér í bœnunu þar sem ég hef verið á ferð "ie Heimili8hlaðið eða Ljósherana.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.