Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 36
72 HEIMILISBLAÐl^ Eignist þessar bækur meðan þær eru fáanlegar NJÓSNARI LINCOLNS. Verð innb. kr. 22,00. Ungir sem gamlir hafa gagn og gaman af að lesa söguna. ÖRLÖG RÁÐA. Verð kr. 26,00. SKUGGINN. Verð kr. 16,00. MAÐURINN FRÁ ALASKA. Verð kr. 18,00. HRINGUR DROTTNINGARINNAR AF SABA. Verð kr. 22,00. Ofanritaðar bækur fást hjá öllum bóksöluni. Einnig er hægt að fá þær sendar burðargjaldfrítt gegn greiðslu með pöntun — ásamt tveim eftirtöldum bókum: LÍFSFERILL LAUSNARANS, eftir Charles Dickens (eins og skáldið sagði börnum sínum og skráði fyrir þau). Með mörgum myndum. Verð innb. kr. 20,00. BREIÐDÆLA. Drög til sögu Breiðdals. 331 bls. auk mikils fjölda mynda. Útgefin af Jóni Helgasyni og Stefáni Einarssyni prófessor. Verð: Skinnb. kr. 100,00. Rexinband kr. 85,00 og lieft kr. 65,00. PRENTSMIÐJA JÖNS HELGASONAR Bergstaðastræti 27, Pósthólf 304, Reykjavík. I þessari sögu segir fra ferð tveggja hvítra barna, sem villasl inn í fruni- skóga Afríku. Þar lenda þau í ótal ævintýrum rneðal villidýra frumskóg- anna og mannæta, en fíH- inn Banibó og snarræði harnanna bjargar þeim frá öllum hættum. Jafnt fyrir drengi sem telp11’ þrastarútgáfaN Reykjavík — Pósth. 304. Hringur drotningarinnar af Saba Skáldsaga eftir H. Rider Haggard fæst nú hjá bóksöl- um um land allt. Þessa skemmtilegu sögti þurfa allir að eignast. Kaupið liana hjá næsta bóksala e3a pantið hana beint frá afgr. Heimilis- blaðsins, pósthólf 304.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.