Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 18
54 við erum ekki þeir fyrstu. Ef þú hefur augun hjá þér, hlýt- urðu að hafa séð, að það eru þrjú býli í eyði í Havnelev. — Jú, það mun vera rétt, segir Kristinn án þess þó að svara spurningu Jakobs. — Maður verður annað hvort að vera hrár eða soðinn, segir Jakob, en þú veizt ef til vill ekki, hvað þú vilt? — Ég verð líka að svara með spakmæli, segir Kristinn. Betri er ein kráka í hendi en tvær í skógi. Vindurinn nauðar á lasburða, gulnuðum krónum háu trjánna í Havnelev. Þurrir taðkögglar berast dansandi með vindinum eftir lilaðinu. Hvernig skyldi þessi gamli, hrörlegi bær líta út í aftaka stormi, þegar hann nötrar allur í dálitlum blæstri? Það gnauðar líka þægilega í rifunum í ormétna loftinu í litla lierberginu hans Daníels. Hann veitir því athygli. Hann liggur í stutta rúminu sínu og les. Les og tautar. Daníel læt- ur þunga sögubókina síga nið- ur á harðan, mjóan lærlegg sinn, sem er undir grófri dýnu, er leggur af súran saggaþef. Hann leggur langa, hvíta hönd sína vfir bókina og les í hálf- um hljóðum án þess að horfa í bókina, starir fram fyrir sig á leirvegginn. Hér hefur hann rist nafn sitt undir nöfn tveggja bræðra sinna, sem eru dánir. Með liægri hönd sinni, sem er allt annað en hrein, en sýnist þó svo hvít í skuggalegu her- berginu, skrifar hann eitthvað í loftið framundan sér. Hann tautar og skrifar. Hann kann mikið af bókinni utan að. Það er furðulegt, að orðin skuli geymast á spjöldum bók- arinnar, þar sem þau eru rit- uð. Og þau verða að lifandi myndum í huga Daníels. Þau verða að heimi í liuga hans, að verum, sem liann hefur alið. Og hönd lians ritar þessa bræð- ur og syni bókarinnar út í tóm- ið. Stöku sinnum snerta næmir fingurgómar lians leirvegginn, er lireyfist líkt og kviður á stóru nauti. Hinum megin við vegg þennan er opinn skor- steinn og bakaraofn, og þess vegna er næstum því alltaf lieitt og mollulegt, sem er líka bezt fyrir tæringarsjúkling. Og þarna á veggnum eru rituð nöfnin þrjú. Þau líkjast stuttri konungaröð. Andrés, Níels og Daníel. stendur þar. Bókstaf- irnir eru stórir. Skammt þar frá er helgimynd herbergisins. Andrés og Níels vorn bræður Daníels, er fóm á undan hon- um liéðan úr herberginu, hvor á eftir öðrum. En þeir voni ekki eins fróðir og Daníel. Þeir lágu þarna og góndu út í loftið stónim augum. Þeir kunnu ekki að lesa. Og enginn sagði þeim neitt nema Daníel, sem var þeirra yngstur. Það voru fá orð, er sáð var í liuga þeirra og urðu að dásamlegum myndum. Þeir lágu hér eins og ófrjóir, ósánir akrar, þar sem eingöngu grær illgresi óttans og liaturs- ins. En nú sagði Daníel þeim frá. Þeir eni hér ennþá, virð- ist honum, og hann talar bæði við Andrés og Níels, er vissu svo fátt. Daníel les í hálfum hljóðum. Hann tekur ekki eftir fiðrild- inu, er flögrar hjá rúðunni. Það hefur klakizt út sökum ofn- hitans. Og fiðrildið veit ekk- HEIMILISBLAÐ^ ert, hvað árstíðunum líður, e" heldur, að það sé komið v°r' Rúðan er lítil, það er rétt ei"" og einhver hefði sparkað *rC skónum sínum í gegnum lelf vegginn og klínt síðan g^er brotum í, sem eru gulhlettó11 og þakin flugnaskít. — Jamund var unguf r sterkur, les Daníel í bókiu111 Keisarinn liafði gott og ifUg1 S- lijarta og var reyndur hern1-1 ur. Þeir börðust og settu hv°r annan af liestunum. Síð*11 , n‘r drógu þeir fram sverð sm r lxjuggu vasklega og slíkur har dagi hafði ekki sézt á inl* tveggja manna. Þeir hjugr skildina og brynjurnar hv°r ‘ öðruxn. Það, sem er skrifað, er xueA1 legt og stórt í augum Danie Bókstafirnir veita honunx 6' nxargt til umhugsunar. Þeir er eins og fuglahópar, er þj0* framhjá einn af öðrunx. f*el hafa lík álirif og risafuglh1*1 örninn, er kemur allt 1 ein í Ijós xit úr krónu eikarinnar snýr sér í loftinu yfir tréu xneð volduga vængi xitþauda strax horfinn, en drengurin starir lengi, lengi á eftir ho1 um, máttvana og furðulostiU11, Já, þannig sá Danxel hann ir löngu, þegar hann gat geug1 um úti í náttúrunni. Sögubókin hefur arnarvlEllr er Þrönga herbergið lians, senx aðeins sex skrefa langt °? svipað að stærð og gröf, ^ annað svipmót vegna hugxxxy11 hans, og hvelfist yfir he’1^ lians frá skógunum í vestrx sjóndeildarhringsins í austn- Það er sagan af Ka>d‘ magnúsi, hinum mikla keisar‘’ og um hinn dæmalausa Oddgel

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.