Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 24
60 ur miskun! Leyfið lionum að fara, og þá skulum við biðja fyrir yður, ég og systir mín; við skulum biðja fyrir yður á hverju kvöldi og hverjum morgni alla ævina. Ég var dauðbræddur um, að einliver kynni að koma og sjá hana þarna við fætur mína, svo ég laut niður og reyndi að reisa liana á fætur, en bún veik undan niður að gólfinu, þangað til smávaxnar, fíngerðar hendur hennar snertu spora mína. Ég þorði ekki að hreyfa mig. Allt í einu tók ég ákvörðnn. — Hlustið á mig, frú, þótt þér viljið ekki rísa á fætur, sagði ég, næstum hörkulega. Þér gleymið bæði aðstöðu minni og því, hversu lítils megnugur ég er. Þér gleymið, að þótt ég léti eigin- mann yðar lausan nú. þegar, mundi hann innan klukkustundar falla í hendur hermánnanna, sem eru í þorpinu. Þeir liafa gát á hverjum vegi, því þeir tortryggja mig enn og eru í vafa um fyrirætlanir mínar. Ég endurtek, að þér gleymið aðstæðum mínum — Hún lét mig ekki komast lengra, heldur reis á fætur og horfði í augu mér. Ef mér hefði gefizt tóm til að segja fleira, hefði ekki komið til neins misskilnings, en nú stóð lnin frammi fyrir mér, náföl og illa til reika og barðist við að íklæða hugsanir sínar orðum. Já, já, auðvitað, stundi hún með ákefð. •-— Ég skil ég skil! Síðan stakk hún hendinni í barm sér, tók þaðan eitthvað og fékk mér það — neyddi mig til að taka við því. — Ég skil, ég skil! sagði hún aftur. — Takið við því, og Guð launi yður, lierra minn! Guð launi yður! Við gefum yður það af frjáls- um vilja — af frjálsum vilja og þakksamlega! Ég horfði til skiptis á hana sjálfa og það sem hún hafði fengið mér, og mér fannst blóðið frjósa í æðum mínum. Hún hafði fengið mér pokann — pokaim, sem ég hafði skilað ung- frúimi — gimsteinapokann. Ég vó hann í hendi mér, og mér rann aftur í skap, því ég vissi, að þetta liafði verið gert að undirlagi ungfrúarinnar. Hún hafði sjálfsagt liaft litla trú á tárum og hænum frúarinnar, svo að hún hafði fengið henni þetta úrslitayopn í hendur — þessar viðurstyggilegu mútur. Ég fleygði pokanum á borðið hjá diskinum. — Frú! hrópaði ég óhlíðum rómi, því meðaumkun mín hafði breytzt í reiði. — Yður skjátlast mikið í skoðunum yðar á mér. Ég hef heyrt margt styggðaryrðið síðasta sólarliringinn, og ég veit, hvaða álit þér liafið á mér. En yður á eftir að skiljast, að í eintt tilliti lief ég aldrei livikað frá grundvallarreglu minni. Ég hef aldrei svikið þann, sem ég hef þjónað, né lieldur látið múta mér! Ef mér yrði einhverntíma boðið það mikið til þess, að ég léti undan, vildi ég óska, að liönd mín roluaði lifandi. Hún stundi í örvæntingu sinni og hneig niður á stól, en í sömu andrá opnaði lierra de Cocheforét dyrnar og gekk inn. Ég sá ungfrúnni rétt sem snöggvast hregða fyrir yfir öxl lians. Andlit heimar var lítið eitt hvítara en hún átti vanda til; dökkir baugar HEIMILISBLA015 Vér íslendingar erum á eftir 8 • um þjóðum í þessu sem öðru. Það kom til tals einu sinni * þingi að veita séra Matthíasi Jocnu 1 f n|l0' syni skáldalaun, en því var P'1 nr hrundið „principsins" vegna, 1,1 vildu eigi koma þeirri reglu a- En hvað er á móti því að , . . Lra* lienni á? Ásökum vér oss eig* r faldlega, þegar eitthvert merkissk8 ið deyr, fyrir það, að vér höfun' illa með hann, illa hlúð að Þe frækornum, sem í frjósamri jur ^ mundu hafa horið margfaldan a' ^ Og mundi mikið meira sjást og} ^ þó að vér verðum 4—5 þúsun króna árlega í þcssu skyni? . { Verklega sæi þess varla nn menjar, en í andlegu tillili niul' fjárveitingin marka sér spor, " lítil væri, og meira til viður .. r **i vertile^' ingar og upporfunar, en til 'c’ lífsviðurværis. ... að 'e,“‘ sáhn8' Þingið næsta ætti t. d Valdemar Briem, voru ágæta skáldi, og séra Matth. Jochunissy vorum síunga og fjöruga skáldaK 1000 kr. hvorum á ári yfif 6ár 9. tímahilið, og 600 kr. á ári til ^rífjgr minni spámannanna: Frú Torl1 g Holm, Gests Pálssonar og Br- sonar á Minna-Núpi. Þetta munaði litlu, en þingi°u 1 j-rði atia það til sóma, og þjóðin, sen ritsmíðum pessara manna a° og minna leyti, mundi trauðleg3 það eftir. Þjóöviljinn 1890■ Rósemi Framli. af bls. 57. alfaraleið. Þau kynnu að nl£C ^ kunnugu fólki, og herragaf^11 hok1' inn er of nærri. Vagninn ir í myrkrinu yfir land, se 1 1 . 0g er í senn bæði ókunnug1 ^ fjandsamlegt, þótt fólk þe* ^ sé héðan og finni, að eitth'^ hrestur hið innra með þvl* . það heldur á burt. Þannig liundruð af átthagabundnd bændum víðs vegar um laJ1

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.