Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 33
11EIMILI S B L A ÐIÐ 69 'ar- Hann yppti öxlum, liet til mín vfir gólfið, og brosti dapur- ^ega og kímnislega í senn. En ungfrúin lét engan bilbug á sér ^'tina. Hún liafði tekið af sér grímuna, og það var eins og and- hennar væri böggvið út í stein. Aðeins einu sinni sá ég svip- )l'eytingu á li enni, meðan á máltíðinni stóð. Hún roðnaði, vegna ',llg8ana sinna, býst ég við, þangað til andlit bennar var orðið *'afrjótt frá hársrótúin niður á liáls. Ég borfði á roðann færast 1,1,1 andlit liennar, en þá sneri hún sér drembilega við, svo að l,|fö hennar vissi að mér, og tók að borfa út um gluggann, út J éþrifalega götuna. Eg býst við, að þau systkinin liafi reitt sig á, að fyrirsátin lt,||,,di lieppnast, og að þau liafi undirbúið hana í Aucb, því l*egar leið á daginn, tók ég eftir greinilegri breytingu í fasi l'eirra. Það var eins og þau befðu varpað frá sér allri von, og 'æntu sér nú aðeins hins versta. Grár og miskunnarlaus raun- 'etuleikinn og dapurlegar framtíðarhorfur vörpuðu dimmum ''kugguni á umhverfið og rændu jafnvel sólsetrið litbrigðum s,,,um. Fangi minn varð bevgðari og fámálli með hverri klukku- <tlmdinni sem leið, og þegar sólin var setzt og rökkrið tekið J^ umlykja okkur, riðu systkinin hlið við blið og béldust í hendur, ()ögul og döpur, og mér virtist ungfrúin gráta. Kaldur skuggi kardínálans, Parísar og fallaxarinnar féll á þau og svipti l‘a,i öllum yl. Þegar fjöllin, sem þau höfðu verið handgengin Jha aevina, hurfu sjónum að baki okkar, og við héldum niður 1 hreiðan og djúpan Garonne-dalinn, var eins og vonir þeirra hfygðust algerlega og þeim héldi við örvæntingu. Herra de Coche- f°fét mundi vafalaust liafa horið sig vel og stórmannlega, ef ,ann befði verið umkringdur varðmönnum og allra augu befðu heinzt að lionum, og vafalaust mundi liann bera sig vel, þegar J^ lokaþættinum kæmi. En hér var hann næstum því einn Sa,nan á ferð í rökkrinu, á leið til fangelsisins. Framundan voru margir langir dagar og einskis von, sem kætt gæti lund lians, °S jafnvel einskis, sem reitt gæti hann til reiði - og þegar l'annig stóð á, var engin furða, þótt honum fyndist hlóðið renna ,iegar í æðum sínum, og honum yrði tíðar hugsað um barm- htnngna eiginkonu og lieimili sitt lagt í rústir, en málefnið, 'Se,n hann liafði lagt líf sitt í sölurnar fyrir. Én Guð var vitni þess, að þau voru ekki eita um dapurlegar mgrenuingar. Ég var sjálfur litlu betur á mig kominn. Löngu ’rir sólarlag var sigurgleðin, sem ég liafði orðið aðnjótandi fy 1,111 hádegið, horfin, og eftir var aðeins ónotaleg óánægjutil- f,nning, ógleði og hugarvíl, sem svo oft liafði orðið hlutskipti mut eftir langvinna spilamennsku. Allt til þessa bafði ég átt ''éi Örðugleika að etja, hafði orðið að tefla á tvær hættur og s,fellt verið í vafa um úrslitin. En nú gátu endalokin ekki orð- úema á einn veg og voru skammt undan, svo skammt, að markinu virtist þegar vera náð. Ég átti að vísu eftir, að hrósa S18ri emi einu sinni, og það ætlaði ég mér að gera, hvað sem Augun voru dökk og loguðu af fjöri. Líkaminn var allur á iði og líkast var, sem hver hans liður væri hjöruliður, svo gengu allir líkamspartar ótt og títt, er hann talaði. Á höfði hafði bann dökka búfu með svörtu gljáskyggni, sein la út í annan vangann. Hinn, sem talaði var einnig lágur vexti, þó hærri. Hann hafði breiðar, ávalar herðar, lítið eitt kreppta handleggi og harðar, vinnulúnar hendur. Hann var í vatnsstígvélum, með „suðvesti“ á liöfði. Hann not- aði einnig mikið handapat og böfuðhneigingar, þegar hann talaði, en allt fas hans var þó miklu stirðbusalegra og óviss- ara, en hins fyrrnefnda. Mað- ur þessi var Jón Finnbogason, eða Franski Jón, eins og sumir kölluðu hann. Annálaður frönskumaður á Fáskrúðsfirði. Það frétti ég síðar. Hitt var stýrimaðurinn á frönsku skút- unni, sem lá á höfninni, góður íslenzkumaður. Þarna lieyrði ég franska ís- lenzku og íslenzka frönsku tal- aða í fyrsta skipti. Ég glápti sem bergnuminn á mennina. Þvílík mælska, þvílík snilli, þvílíkur lærdómur! Um leið og ég gekk framhjá, heyrðist mér Jón segja: — La kú monsjö biskví, biskví. Um leið og hann sagði biskví, rak hann vísifingur hægri handar í maga stýri- manns, en stakk fingri vinstri handar upp í sig. Stýrimaður tókst allur á loft, hristi liöfuðið og steytti hnef- ana. — Úí, úí, allabadarí la kú

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.