Heimilisblaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 31
Heimilisblaðið
67
Herra de Berault! kallaði Cocheforét á eftir mér, og rödd
llati8 var hvöss og þvinguð.
Ég nam staðar. — Já, sagði ég og sneri mér við.
'— Það er maðurinn þessi, sagði hann hikandi, og leit efa-
Semdaraugum á mig. Hafið þér gert yður grein fyrir, hvað
11111 hann verður, ef þér fáið liann yfirvöldunum í hendur?
~~ Hver er hann? spurði ég livasst.
Það er hálfgert vandamál að svara því, svaraði hann og
^§ldi sig.
Ekki hvað mig snertir, svaraði ég miskunnarlaust, þar
Sem hann er nú fangi minn. Ef hann tekur af sér grímuna, á
eg hetra með að ákveða, livað ég geri við hann.
Maðurinn hafði misst hatt sinn, er liann datt af baki, og
glóhjart hár hans, flekkað ryki, liðaðist í lokkum niður um
a*lir hans. Hann var liár maður vexti, grannur og vel vaxinn,
°8 enda þótt hann væri klæddur fötum almúgamanna, og þeim
ekki sérlega góðum, kom ég auga á dýrmætan gimstein á hönd
llar>s, og þóttist auk þess taka eftir einu og öðru, sem til tigin-
"'eunsku benti. Hann hallaðist upp að jarðfallinu, eins og hann
kefði ekki enn vaknað til fullrar meðvitundar, og virtist ekki
taka eftir athugulu augnaráði mínu.
- Mundi ég þekkja hann, ef hann tæki af sér grímuna?
8Purði ég allt í einu, því mér liafði allt í einu flogið nokkuð í hug.
"— Já, þér munduð þekkja hann, svaraði herra de Cocheforét.
• Og livað um það?
Það mundi aðeins verða öllum til ills.
— Alia, sagði ég þýðlega, og leit fyrst hvatlega á gamla fang-
ailQ og síðan á hinn nýja. — Og — livað viljið þér þá, að ég geri?
Að þér skiljið hann liér eftir, svaraði herra de Cocheforét
kafrjóður, og slagæðarnar í liálsi lians sáust bærast.
Eg hafði aldrei reynt hann að öðru en lieiðarleika, og ég treysti
konum. En ég gat ekki annað en komizt við af þessari auðsæju
Umllyggj u hans fyrir vini hans. Auk þess vissi ég, að ég stóð
,l0kkuð höllum fæti, ef ég sýndi miskunnarleysi í þessu máli,
°g mér væri því betra að gæta fullrar varúðar.
— Ég skal gera það, sagði ég eftir augnabliks umliugsun.
vona, að ég megi treysta því, að hann beiti mig éngum brögðum.
— Mon Dieu, það gerir hann ekki! Hann mun skilja það,
Sagði Cocheforét með ákefð. Yður mun ekki iðra þess. Við skul-
um halda af stað.
Já, en hesturinn minn? sagði ég, og var ekki laust við,
a$ mig undraði þessi ákefð í að komast af stað. Hvernig á ég —
Við náum lionum fljótlega, sagði haun. Hann liefur áreið-
fylgt veginum. Til Lectoure eru ekki nema um það bil
aílur liéðan, og þar getum við fengið menn til að sækja
■'íkiii og jarða þau.
Ég hefði ekkert unnið á með því að malda í móinn, svo að
Vl3 lögðum af stað, eftir að við höfðum rætt málið lítið eitt
anlega
Ímjár ]
— En hvað þér eigið gott að
vera eins góð og þér eruð.
- Ég er ekki góð, svaraði
Ásta, en ég á frelsara, sem hef-
ur tekið á sig syndir mínar.
— Syndir yðar, sagði Birgir,
þær geta varla hafa verið mikl-
ar, en segið mér, þekkið þér
tilfinningu, sem heitir sam-
vizkubit?
— Já, en Jesús getur máð
þá tilfinningu burt og gefið
lijartafrið í staðinn.
-— Hvernig þá? spurði liann.
— Jú, í Biblíunni er ritning-
argrein, sem er þannig: „Ef
vér játum syndir vorar, þá er
liann trúr og réttlátur, svo að
hann fyrirgefur oss syndimar
og lireinsar oss af öllu rang-
læti“. Hér er átt við Jesúm.
Birgir endurtók síðustu orð
ritningargreinarinnar: „Af öllu
ranglæti“. —- Haldið þér, að
Guð geti lireinsað mann eins
og mig af öllu ranglæti? Vitið
þér það, að ég er glæpamaður?
Er það ekki glæpsamlegt að
leiða bölvun yfir líf meðbræðra
sinna?
— Kæri vinur, svaraði Ásta.
Jesús kom einmitt í heiminn til
þess að frelsa mig og alla aðra
menn.
— Haldið þér það? sagði
liann með vonarhreim í rödd-
inni.
— Jesús gat frelsað ræningj-
ann á krossinum, sagði Ásta,
hví skyldi hann þá ekki geta
frelsað okkur?
Þau voru komin heim að
Bergi. Birgir tók þétt í hönd
Ástu.
— Ég þakka yður fyrir það
6em þér liafið sagt. Ég ætla að
biðja Drottin að taka mig í
sátt og ég ætla að biðja hann